Skotstíllinn sem hefur heillað Bandaríkin | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2016 09:15 Chantel Osashor er orðin körfuboltastjarna í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Chantel Osahor, leikmaður Washington-háskólans, hefur heillað marga vestanhafs með óvenjulegum skotstíl sínum utan þriggja stiga línunnar. Osahor spilar sem miðherji en það eru þó ekki fráköstin eða frammistaðan undir körfunni sem hafa vakið athygli, heldur frábær skotnýting hennar utan þriggja stiga línunnar. Osahor býr yfir afar óvenjulegum skotstíl en ólíkt langflestum öðrum körfuboltamönnum heldur hún fótum sínum á gólfinu þegar hún tekur skotin sín - stökkskot [e. jump shot] án stökksins. „Mér finnst þetta fallegt skot,“ segir hún. „Og þó svo að ég stökkvi ekki þýðir það ekki að ég sé ekki í góðu formi.“Chantel Osahor and the amazing set-shot three-pointerHello, America! We're so pleased you've become enamored with Chantel Osahor and her amazing set-shot three-pointers.We thought you might like to see that she's been doing this all season long for Washington Huskies Athletics, because she's simply spectacular. #WFinalFour #BackThePacPosted by Pac-12 Conference on Friday, April 1, 2016Washington fór alla leið í undanúrslit NCAA-úrslitakeppninnar í fyrsta sinn í sögu skólans í ár og var Osashor þar í lykilhlutverki. Hún skoraði nítján stig, tók sautján fráköst og gaf fimm stoðsendingar í sigri liðsins á Kentucky í 16-liða úrslitunum og fylgdi því eftir með 24 stigum og 18 fráköstum í sigri Washington á Stanford í 8-liða úrslitunum. Velgengni liðsins þýðir að skotstíll Osashor komst í fréttir um öll Bandaríkin en það kom henni nokkuð á óvart. „Þetta er það sem ég hef verið að gera síðan ég byrjaði að spila körfubolta. Og það er nokkuð svalt að það sé byrjað að vekja svona mikla athygli.“ Hér fyrir neðan má sjá úttekt ESPN Sport Science á skotstíl Osashor en þar kemur meðal annars fram að hún er jafn fljót og Steph Curry, besta skytta NBA-deildarinnar, að sleppa boltanum í skotunum sínum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Chantel Osahor, leikmaður Washington-háskólans, hefur heillað marga vestanhafs með óvenjulegum skotstíl sínum utan þriggja stiga línunnar. Osahor spilar sem miðherji en það eru þó ekki fráköstin eða frammistaðan undir körfunni sem hafa vakið athygli, heldur frábær skotnýting hennar utan þriggja stiga línunnar. Osahor býr yfir afar óvenjulegum skotstíl en ólíkt langflestum öðrum körfuboltamönnum heldur hún fótum sínum á gólfinu þegar hún tekur skotin sín - stökkskot [e. jump shot] án stökksins. „Mér finnst þetta fallegt skot,“ segir hún. „Og þó svo að ég stökkvi ekki þýðir það ekki að ég sé ekki í góðu formi.“Chantel Osahor and the amazing set-shot three-pointerHello, America! We're so pleased you've become enamored with Chantel Osahor and her amazing set-shot three-pointers.We thought you might like to see that she's been doing this all season long for Washington Huskies Athletics, because she's simply spectacular. #WFinalFour #BackThePacPosted by Pac-12 Conference on Friday, April 1, 2016Washington fór alla leið í undanúrslit NCAA-úrslitakeppninnar í fyrsta sinn í sögu skólans í ár og var Osashor þar í lykilhlutverki. Hún skoraði nítján stig, tók sautján fráköst og gaf fimm stoðsendingar í sigri liðsins á Kentucky í 16-liða úrslitunum og fylgdi því eftir með 24 stigum og 18 fráköstum í sigri Washington á Stanford í 8-liða úrslitunum. Velgengni liðsins þýðir að skotstíll Osashor komst í fréttir um öll Bandaríkin en það kom henni nokkuð á óvart. „Þetta er það sem ég hef verið að gera síðan ég byrjaði að spila körfubolta. Og það er nokkuð svalt að það sé byrjað að vekja svona mikla athygli.“ Hér fyrir neðan má sjá úttekt ESPN Sport Science á skotstíl Osashor en þar kemur meðal annars fram að hún er jafn fljót og Steph Curry, besta skytta NBA-deildarinnar, að sleppa boltanum í skotunum sínum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira