Geir: Við erum ekki að borga neitt Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2016 10:52 KSÍ þarf ekki að borga fyrir að halda æfingavellinum í lagi. vísir/stefán „Ég hef bara aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Geir Þorgeinsson, formaður KSÍ, við Vísi aðspurður út í frétt franska vefmiðilsins ledauphine.com um tíu milljóna króna greiðslu Knattspyrnusambandsins til að koma æfingavelli liðsins í Annecy í Frakklandi í almennilegt stand. Strákarnir okkar halda til í bænum Annecy á meðan dvöl þeirra á EM í Frakklandi stendur en í frétt franska miðilsins kemur fram að Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, hafi misboðið aðstæður þegar hann kíkti í heimsókn í janúar.Sjá einnig:Sveitastemning hjá strákunum á EM Haldið er fram að KSÍ greiði 75.000 evrur eða ríflega tíu milljónir króna til að skipta um gras á æfingavellinum. Það er ekki rétt. Það rétta er að Lars fór ásamt Geir, Heimi Hallgrímssyni og sendinefnd KSÍ til Annecy að skoða aðstæður í desember eftir að dregið var til riðlakeppni Evrópumótsins. „Völlurinn var ekki í besta gæðaflokki þegar við sáum hann í haust en það voru hafnar framkvæmdir við að endurnýja völlinn og gera hann tipp topp. Kostnaðurinn við það er ekkert á okkar herðum samt,“ sagði Geir við Vísi. Formaðurinn sagði enn fremur að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sér alfarið um að halda æfingavöllum þátttökuþjóðanna í sómasamlegu standi og útgjöldin væru á herðum þess. „Við borgum ekki eitt né neitt. Það er UEFA sem sér um þetta. Við borgum enga peninga til að halda æfingavellinum í topp standi,“ sagði Geir Þorsteinsson. Vísir hafði einnig samband við Gunnar Gylfason sem sér um landsliðsmál Íslands og hefur lengi starfað með og fyrir UEFA. Þetta kom álíka flatt upp á hann og tók hann undir orð Geirs um að UEFA sér um allan kostnað við svona mál. „Þessi frétt er bara röng,“ sagði Gunnar Gylfason. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira
„Ég hef bara aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Geir Þorgeinsson, formaður KSÍ, við Vísi aðspurður út í frétt franska vefmiðilsins ledauphine.com um tíu milljóna króna greiðslu Knattspyrnusambandsins til að koma æfingavelli liðsins í Annecy í Frakklandi í almennilegt stand. Strákarnir okkar halda til í bænum Annecy á meðan dvöl þeirra á EM í Frakklandi stendur en í frétt franska miðilsins kemur fram að Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, hafi misboðið aðstæður þegar hann kíkti í heimsókn í janúar.Sjá einnig:Sveitastemning hjá strákunum á EM Haldið er fram að KSÍ greiði 75.000 evrur eða ríflega tíu milljónir króna til að skipta um gras á æfingavellinum. Það er ekki rétt. Það rétta er að Lars fór ásamt Geir, Heimi Hallgrímssyni og sendinefnd KSÍ til Annecy að skoða aðstæður í desember eftir að dregið var til riðlakeppni Evrópumótsins. „Völlurinn var ekki í besta gæðaflokki þegar við sáum hann í haust en það voru hafnar framkvæmdir við að endurnýja völlinn og gera hann tipp topp. Kostnaðurinn við það er ekkert á okkar herðum samt,“ sagði Geir við Vísi. Formaðurinn sagði enn fremur að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sér alfarið um að halda æfingavöllum þátttökuþjóðanna í sómasamlegu standi og útgjöldin væru á herðum þess. „Við borgum ekki eitt né neitt. Það er UEFA sem sér um þetta. Við borgum enga peninga til að halda æfingavellinum í topp standi,“ sagði Geir Þorsteinsson. Vísir hafði einnig samband við Gunnar Gylfason sem sér um landsliðsmál Íslands og hefur lengi starfað með og fyrir UEFA. Þetta kom álíka flatt upp á hann og tók hann undir orð Geirs um að UEFA sér um allan kostnað við svona mál. „Þessi frétt er bara röng,“ sagði Gunnar Gylfason.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira