Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2016 11:49 Sigmundur Davíð mætir til fundarins í dag. Vísir/Stefán Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er mættur á Bessastaði til fundar með forseta Íslands. Fjölmiðlamenn bíða fyrir utan Bessastaði á meðan forseti og forsætisráðherra funda.Vísir/BirgirHann fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og greindi frá því á Facebook-síðu sinni í kjölfarið að hann væri tilbúinn að rjúfa þing og boða til kosninga nyti hann ekki stuðnings þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Sigmundur Davíð var spurður að því við komuna til Bessastaða um hvað fundurinn snerist? „Ja, fundurinn er ekki búinn enn,“ sagði Sigmundur og gekk á fund Ólafs Ragnars Grímssonar.Uppfært 13.20: Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf var í beinni útsendingu frá Bessastöðum og er aðgengilegur í spilaranum hér að neðan. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tilbúinn að rjúfa þing Forsætisráðherra fundaði með Bjarna Benediktssyni í morgun. 5. apríl 2016 11:31 Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00 Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf: "Þurfum í sameiningu að takast á við þessa alvarlegu stöðu“ Ólafur Ragnar Grímsson mætti til Íslands snemma í morgun ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. 5. apríl 2016 10:26 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er mættur á Bessastaði til fundar með forseta Íslands. Fjölmiðlamenn bíða fyrir utan Bessastaði á meðan forseti og forsætisráðherra funda.Vísir/BirgirHann fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og greindi frá því á Facebook-síðu sinni í kjölfarið að hann væri tilbúinn að rjúfa þing og boða til kosninga nyti hann ekki stuðnings þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Sigmundur Davíð var spurður að því við komuna til Bessastaða um hvað fundurinn snerist? „Ja, fundurinn er ekki búinn enn,“ sagði Sigmundur og gekk á fund Ólafs Ragnars Grímssonar.Uppfært 13.20: Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf var í beinni útsendingu frá Bessastöðum og er aðgengilegur í spilaranum hér að neðan.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð tilbúinn að rjúfa þing Forsætisráðherra fundaði með Bjarna Benediktssyni í morgun. 5. apríl 2016 11:31 Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00 Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf: "Þurfum í sameiningu að takast á við þessa alvarlegu stöðu“ Ólafur Ragnar Grímsson mætti til Íslands snemma í morgun ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. 5. apríl 2016 10:26 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
Sigmundur Davíð tilbúinn að rjúfa þing Forsætisráðherra fundaði með Bjarna Benediktssyni í morgun. 5. apríl 2016 11:31
Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00
Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf: "Þurfum í sameiningu að takast á við þessa alvarlegu stöðu“ Ólafur Ragnar Grímsson mætti til Íslands snemma í morgun ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. 5. apríl 2016 10:26