Gylfi Magnússon: Stenst enga skoðun að ríkisstjórnin sitji áfram Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. apríl 2016 15:32 Gylfi Magnússon var viðskipta- og efnahagsráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Vísir/Valli Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra, segir það ekki standast skoðun að ríkisstjórnin þurfi að sitja áfram mánuðum saman til þess að klára þau verk sem nefnd hafa verið af ráðherrum sem ástæður þess að ekki sé skynsamlegt að rjúfa þing að svo stöddu. Gylfi Magnússon starfar í dag sem dósent við Viðskiptafræði deild Háskóla Íslands. Í nýrri færslu á Facebook síðu sinni nefnir hann fjögur atriði sérstaklega og útskýrir hvers vegna það sé ekki nauðsynlegt fyrir ríkisstjórnina að sitja áfram til þess að þau verði kláruð.Engin ágreiningur vegna gjaldeyrishaftaFyrst er þar á blaði gjaldeyrishöftin en Gylf bendir á að útboð vegna aflandskróna sé á dagskrá núna í vor og því þurfi nú ekki að bíða lengi vegna þessa. Hann segir þetta mál vera í forræði Seðlabankans og því skipti ekki öllu hver sitji í ríkisstjórn þegar komi að afgreiðslu málsins. Hann bendir svo á að enginn ágreiningur sé vegna þessa máls á milli ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu. Næst nefnir hann húsnæðismálin. Hann bendir á að nú þegar sé ágreiningur vegna þeirra á milli stjórnarflokkanna og að ekkert bendi til þess að önnur stjórn geti ekki náð árangri í þeim málum. Þegar kemur að afnámi verðtryggingar fullyrðir hann að slíkt hafi aldrei staðið til hjá núverandi ríkisstjórn. Síðasta atriðið sem hann nefnir er búvörusamningurinn. Gylfi segir hann afleitan og að ef hann nái í gegn muni það verða til þess að binda hendur komandi ríkisstjórna hvað þau mál varðar. Hér má sjá færslu Gylfa í heild sinni; Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Sjá meira
Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra, segir það ekki standast skoðun að ríkisstjórnin þurfi að sitja áfram mánuðum saman til þess að klára þau verk sem nefnd hafa verið af ráðherrum sem ástæður þess að ekki sé skynsamlegt að rjúfa þing að svo stöddu. Gylfi Magnússon starfar í dag sem dósent við Viðskiptafræði deild Háskóla Íslands. Í nýrri færslu á Facebook síðu sinni nefnir hann fjögur atriði sérstaklega og útskýrir hvers vegna það sé ekki nauðsynlegt fyrir ríkisstjórnina að sitja áfram til þess að þau verði kláruð.Engin ágreiningur vegna gjaldeyrishaftaFyrst er þar á blaði gjaldeyrishöftin en Gylf bendir á að útboð vegna aflandskróna sé á dagskrá núna í vor og því þurfi nú ekki að bíða lengi vegna þessa. Hann segir þetta mál vera í forræði Seðlabankans og því skipti ekki öllu hver sitji í ríkisstjórn þegar komi að afgreiðslu málsins. Hann bendir svo á að enginn ágreiningur sé vegna þessa máls á milli ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu. Næst nefnir hann húsnæðismálin. Hann bendir á að nú þegar sé ágreiningur vegna þeirra á milli stjórnarflokkanna og að ekkert bendi til þess að önnur stjórn geti ekki náð árangri í þeim málum. Þegar kemur að afnámi verðtryggingar fullyrðir hann að slíkt hafi aldrei staðið til hjá núverandi ríkisstjórn. Síðasta atriðið sem hann nefnir er búvörusamningurinn. Gylfi segir hann afleitan og að ef hann nái í gegn muni það verða til þess að binda hendur komandi ríkisstjórna hvað þau mál varðar. Hér má sjá færslu Gylfa í heild sinni;
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Sjá meira
Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32
Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00