Gylfi Magnússon: Stenst enga skoðun að ríkisstjórnin sitji áfram Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. apríl 2016 15:32 Gylfi Magnússon var viðskipta- og efnahagsráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Vísir/Valli Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra, segir það ekki standast skoðun að ríkisstjórnin þurfi að sitja áfram mánuðum saman til þess að klára þau verk sem nefnd hafa verið af ráðherrum sem ástæður þess að ekki sé skynsamlegt að rjúfa þing að svo stöddu. Gylfi Magnússon starfar í dag sem dósent við Viðskiptafræði deild Háskóla Íslands. Í nýrri færslu á Facebook síðu sinni nefnir hann fjögur atriði sérstaklega og útskýrir hvers vegna það sé ekki nauðsynlegt fyrir ríkisstjórnina að sitja áfram til þess að þau verði kláruð.Engin ágreiningur vegna gjaldeyrishaftaFyrst er þar á blaði gjaldeyrishöftin en Gylf bendir á að útboð vegna aflandskróna sé á dagskrá núna í vor og því þurfi nú ekki að bíða lengi vegna þessa. Hann segir þetta mál vera í forræði Seðlabankans og því skipti ekki öllu hver sitji í ríkisstjórn þegar komi að afgreiðslu málsins. Hann bendir svo á að enginn ágreiningur sé vegna þessa máls á milli ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu. Næst nefnir hann húsnæðismálin. Hann bendir á að nú þegar sé ágreiningur vegna þeirra á milli stjórnarflokkanna og að ekkert bendi til þess að önnur stjórn geti ekki náð árangri í þeim málum. Þegar kemur að afnámi verðtryggingar fullyrðir hann að slíkt hafi aldrei staðið til hjá núverandi ríkisstjórn. Síðasta atriðið sem hann nefnir er búvörusamningurinn. Gylfi segir hann afleitan og að ef hann nái í gegn muni það verða til þess að binda hendur komandi ríkisstjórna hvað þau mál varðar. Hér má sjá færslu Gylfa í heild sinni; Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra, segir það ekki standast skoðun að ríkisstjórnin þurfi að sitja áfram mánuðum saman til þess að klára þau verk sem nefnd hafa verið af ráðherrum sem ástæður þess að ekki sé skynsamlegt að rjúfa þing að svo stöddu. Gylfi Magnússon starfar í dag sem dósent við Viðskiptafræði deild Háskóla Íslands. Í nýrri færslu á Facebook síðu sinni nefnir hann fjögur atriði sérstaklega og útskýrir hvers vegna það sé ekki nauðsynlegt fyrir ríkisstjórnina að sitja áfram til þess að þau verði kláruð.Engin ágreiningur vegna gjaldeyrishaftaFyrst er þar á blaði gjaldeyrishöftin en Gylf bendir á að útboð vegna aflandskróna sé á dagskrá núna í vor og því þurfi nú ekki að bíða lengi vegna þessa. Hann segir þetta mál vera í forræði Seðlabankans og því skipti ekki öllu hver sitji í ríkisstjórn þegar komi að afgreiðslu málsins. Hann bendir svo á að enginn ágreiningur sé vegna þessa máls á milli ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu. Næst nefnir hann húsnæðismálin. Hann bendir á að nú þegar sé ágreiningur vegna þeirra á milli stjórnarflokkanna og að ekkert bendi til þess að önnur stjórn geti ekki náð árangri í þeim málum. Þegar kemur að afnámi verðtryggingar fullyrðir hann að slíkt hafi aldrei staðið til hjá núverandi ríkisstjórn. Síðasta atriðið sem hann nefnir er búvörusamningurinn. Gylfi segir hann afleitan og að ef hann nái í gegn muni það verða til þess að binda hendur komandi ríkisstjórna hvað þau mál varðar. Hér má sjá færslu Gylfa í heild sinni;
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32
Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00