KSÍ vill kaupa Laugardalsvöll Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2016 07:55 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Ísland hefur áhuga á að kaupa Laugardalsvöll af Reykjavíkurborg en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Með því væri KSÍ heimilt taka ákvarðanir um framtíð vallarins og útlit en það yrði vitanlega án fjárhagslegrar aðkomu borgarinnar. Það hefur lengi verið vilji Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, og forráðamanna knattspyrnuhreyfingarinnar að gera úrbætur á Laugardalsvellinum og breyta honum úr alhliða íþróttaleikvangi í knattspyrnuleikvang. Sjá einnig: Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA „Borgin er jákvæð að hrinda þessu af stað en lengra er það ekki komið,“ sagði Geir í samtali við Morgunblaðið í dag. KSÍ hefur unnið að þróun hugmynda um útlit vallarins og stækkun hans KSÍ mun næst fá erlenda aðila til að gera formlega hagkvæmiskönnun á uppbyggingu vallarins. Starfshópur um framtíð vallarins hefur verið skipaður og á hann að skila borgarstjóra tillögum sínum fyrir 15. júní. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6. september 2015 23:01 Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30 Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. 3. janúar 2016 18:13 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Knattspyrnusamband Ísland hefur áhuga á að kaupa Laugardalsvöll af Reykjavíkurborg en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Með því væri KSÍ heimilt taka ákvarðanir um framtíð vallarins og útlit en það yrði vitanlega án fjárhagslegrar aðkomu borgarinnar. Það hefur lengi verið vilji Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, og forráðamanna knattspyrnuhreyfingarinnar að gera úrbætur á Laugardalsvellinum og breyta honum úr alhliða íþróttaleikvangi í knattspyrnuleikvang. Sjá einnig: Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA „Borgin er jákvæð að hrinda þessu af stað en lengra er það ekki komið,“ sagði Geir í samtali við Morgunblaðið í dag. KSÍ hefur unnið að þróun hugmynda um útlit vallarins og stækkun hans KSÍ mun næst fá erlenda aðila til að gera formlega hagkvæmiskönnun á uppbyggingu vallarins. Starfshópur um framtíð vallarins hefur verið skipaður og á hann að skila borgarstjóra tillögum sínum fyrir 15. júní.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6. september 2015 23:01 Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30 Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. 3. janúar 2016 18:13 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6. september 2015 23:01
Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30
Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. 3. janúar 2016 18:13