Á dagskrá verða óundirbúnar fyrirspurnir og til svara verða fjármála- og efnahagsráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.
Áætlað er að óundirbúnu fyrirspurnirnar taki um eina klukkustund.
Uppfært:
Fundi hefur verið frestað vegna tæknivandamála. Hann hefst að nýju klukkan ellefu. Nánari upplýsingar um málið hér.