Þorgrímur hættur við forsetaframboð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2016 10:32 "Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“ „Á síðustu vikum hefur áhuginn á embættinu fjarað út, af margvíslegum ástæðum, en í júní næstkomandi langar mig fyrst og fremst að leggja mitt af mörkum til að Ísland standi sig frábærlega á EM í Frakklandi,“ segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en þar staðfestir hann að hann sé hættur við forsetaframboð. Greint var frá því í nóvember að Þorgrímur hygðist fara í framboð. Nú hins vegar segist hann vilja einbeita sér að því að skrifa barnabækur og gera sitt besta til að hreyfa við þúsundum ungmenna, líkt og hann orðar það. „Brátt eru liðnir fimm mánuðir frá því ég var spurður, algjörlega óvænt, hvort ég hefði hugsað mér að sækjast eftir því að verða næsti forseti Íslands. Af heiðarleika og hreinskilni svaraði ég játandi,“ segir Þorgrímur.Galið að forsetinn verði kosinn með 15 prósent atkvæða Þorgrímur lýsir í grein sinni ákveðnum skoðunum sínum á forsetaembættinu og hvernig forsetinn eigi að starfa. Hann segist hafa fullan skilning á því að fólk eigi almennt erfitt með að sjá einhvern feta í fótspor Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands. Afstaða fólks til embættisins hafi mótast á þeim 20 árum sem Ólafur hefur setið í embættinu og að umræðan muni því án efa litast af því hvaða sýn menn hafi á störf núverandi forseta. Þá segist Þorgrímur þeirrar skoðunar að forseti Íslands eigi að hafa sem minnst pólitísk afskipti, nema þau sem stjórnarskráin kveður á um, og að málskotsrétturinn eigi fyrst og fremst að vera í höndum fólksins í landinu. „Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“ Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
„Á síðustu vikum hefur áhuginn á embættinu fjarað út, af margvíslegum ástæðum, en í júní næstkomandi langar mig fyrst og fremst að leggja mitt af mörkum til að Ísland standi sig frábærlega á EM í Frakklandi,“ segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en þar staðfestir hann að hann sé hættur við forsetaframboð. Greint var frá því í nóvember að Þorgrímur hygðist fara í framboð. Nú hins vegar segist hann vilja einbeita sér að því að skrifa barnabækur og gera sitt besta til að hreyfa við þúsundum ungmenna, líkt og hann orðar það. „Brátt eru liðnir fimm mánuðir frá því ég var spurður, algjörlega óvænt, hvort ég hefði hugsað mér að sækjast eftir því að verða næsti forseti Íslands. Af heiðarleika og hreinskilni svaraði ég játandi,“ segir Þorgrímur.Galið að forsetinn verði kosinn með 15 prósent atkvæða Þorgrímur lýsir í grein sinni ákveðnum skoðunum sínum á forsetaembættinu og hvernig forsetinn eigi að starfa. Hann segist hafa fullan skilning á því að fólk eigi almennt erfitt með að sjá einhvern feta í fótspor Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands. Afstaða fólks til embættisins hafi mótast á þeim 20 árum sem Ólafur hefur setið í embættinu og að umræðan muni því án efa litast af því hvaða sýn menn hafi á störf núverandi forseta. Þá segist Þorgrímur þeirrar skoðunar að forseti Íslands eigi að hafa sem minnst pólitísk afskipti, nema þau sem stjórnarskráin kveður á um, og að málskotsrétturinn eigi fyrst og fremst að vera í höndum fólksins í landinu. „Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59
Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30