Slappt ástand vega gerir verkfræðinga gráhærða Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2016 15:24 Vísir/EPA Slæmt ástand vega í Bandaríkjunum hefur reynst sjálfkeyrandi bílum erfitt. Ástandið hefur leitt til aukins kostnaðar fyrirtækja eins og Tesla og Volvo og gert verkfræðingum erfitt fyrir. Bílarnir eiga meðal annars erfitt með að átta sig á staðsetningu sinni á vegum vegna lélegra merkinga.Elon Musk, eigandi Tesla, hefur nýlega lýst málinu sem „klikkuðu“ og kvartaði hann yfir slæmum merkingum. Þá sýndi Volvo sjálfkeyrandi bíl á bílasýningu í Los Angeles á dögunum. Bíll Volvo stoppaði ítrekað og skammaði yfirmaður Volvo í Bandaríkjunum borgarstjóra Los Angeles fyrir það að bílinn greindi ekki merkingar á milli akreina.Reuters fréttaveitan bendir á að um 65 prósent vega í Bandaríkjunum eru taldir vera í slæmu ásigkomulagi. Þá geti verið mikill munur á skiltum og ástandi vega eftir fylkjum og ríkjum. Því hafa framleiðendur neyðst til þess að koma fyrir fleiri og betri skynjurum á bílnum. Það leiðir til hærri kostnaðar. Í dagsljósi eru myndavélar notaðar til að greina línur á vegum, umferðarljós og umferðarskilti. Á nóttinni er hins vegar notast við radar- og ljósbylgjur. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Slæmt ástand vega í Bandaríkjunum hefur reynst sjálfkeyrandi bílum erfitt. Ástandið hefur leitt til aukins kostnaðar fyrirtækja eins og Tesla og Volvo og gert verkfræðingum erfitt fyrir. Bílarnir eiga meðal annars erfitt með að átta sig á staðsetningu sinni á vegum vegna lélegra merkinga.Elon Musk, eigandi Tesla, hefur nýlega lýst málinu sem „klikkuðu“ og kvartaði hann yfir slæmum merkingum. Þá sýndi Volvo sjálfkeyrandi bíl á bílasýningu í Los Angeles á dögunum. Bíll Volvo stoppaði ítrekað og skammaði yfirmaður Volvo í Bandaríkjunum borgarstjóra Los Angeles fyrir það að bílinn greindi ekki merkingar á milli akreina.Reuters fréttaveitan bendir á að um 65 prósent vega í Bandaríkjunum eru taldir vera í slæmu ásigkomulagi. Þá geti verið mikill munur á skiltum og ástandi vega eftir fylkjum og ríkjum. Því hafa framleiðendur neyðst til þess að koma fyrir fleiri og betri skynjurum á bílnum. Það leiðir til hærri kostnaðar. Í dagsljósi eru myndavélar notaðar til að greina línur á vegum, umferðarljós og umferðarskilti. Á nóttinni er hins vegar notast við radar- og ljósbylgjur.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira