Pétur: Stóru strákarnir geta náð langt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2016 11:15 Körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson var mættur á leik Þórs og Hauka í gær og Svali Björgvinsson greip kappann í viðtal. „Það er mikil breyting á körfuboltanum hér heima. Mikil efni og gaman að sjá hvað strákarnir eru að gera í landsliðinu og svo úti. Það er mjög gaman að fylgjast með,“ segir Pétur um breytingarnar síðan hann lék hér síðast. Pétur er búinn að nýta tækifærið í ferð sinni til Íslands núna til þess að hitta stóru strákanna í körfunni hér heima. Tryggva Hlinason hjá Þór á Akureyri og svo Ragnar Nathanaelsson hjá Þór í Þorlákshöfn. Bæði Pétur og Ragnar eru 218 sentimetrar en Tryggvi er 211 sentimetrar að hæð. „Þessir strákar geta gert virkilega flotta hluti. Þeir þurfa að fá rétt tækifæri. Fá góða þjálfun og fá góða samkeppni. Það er spurning hvar samkeppnin finnst. Hvort það er hér eða annars staðar,“ segir Pétur en hann var að hitta Tryggva í fyrsta skipti en hefur þekkt Ragnar í nokkurn tíma. „Ég veit að með réttri tilsögn geta þeir hjálpað Íslandi og náð langt.“ Pétur hefur sínar skoðanir á því hvernig eigi að nota svona stóra stráka á vellinum. „Þeir þurfa að spila á móti öðrum stórum strákum til að læra að nýta sér stærðina. Leikurinn hefur mikið breyst. Þegar ég var að spila þá var ég eiginlega bara undir körfunni. Nú þurfa þessir strákar að bæta við sig góðu stökkskoti og jafnvel þriggja stiga skoti. Menn verða líka að geta verið með í spili.“ Viðtal Svala við Pétur má sjá í heild sinni hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson var mættur á leik Þórs og Hauka í gær og Svali Björgvinsson greip kappann í viðtal. „Það er mikil breyting á körfuboltanum hér heima. Mikil efni og gaman að sjá hvað strákarnir eru að gera í landsliðinu og svo úti. Það er mjög gaman að fylgjast með,“ segir Pétur um breytingarnar síðan hann lék hér síðast. Pétur er búinn að nýta tækifærið í ferð sinni til Íslands núna til þess að hitta stóru strákanna í körfunni hér heima. Tryggva Hlinason hjá Þór á Akureyri og svo Ragnar Nathanaelsson hjá Þór í Þorlákshöfn. Bæði Pétur og Ragnar eru 218 sentimetrar en Tryggvi er 211 sentimetrar að hæð. „Þessir strákar geta gert virkilega flotta hluti. Þeir þurfa að fá rétt tækifæri. Fá góða þjálfun og fá góða samkeppni. Það er spurning hvar samkeppnin finnst. Hvort það er hér eða annars staðar,“ segir Pétur en hann var að hitta Tryggva í fyrsta skipti en hefur þekkt Ragnar í nokkurn tíma. „Ég veit að með réttri tilsögn geta þeir hjálpað Íslandi og náð langt.“ Pétur hefur sínar skoðanir á því hvernig eigi að nota svona stóra stráka á vellinum. „Þeir þurfa að spila á móti öðrum stórum strákum til að læra að nýta sér stærðina. Leikurinn hefur mikið breyst. Þegar ég var að spila þá var ég eiginlega bara undir körfunni. Nú þurfa þessir strákar að bæta við sig góðu stökkskoti og jafnvel þriggja stiga skoti. Menn verða líka að geta verið með í spili.“ Viðtal Svala við Pétur má sjá í heild sinni hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti