Djokovic ætlaði ekki að móðga neinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 07:45 Djokovic fagnar sigri á móti um síðustu helgi. vísir/getty Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. Þessi ótrúlegi íþróttamaður segist hafa tjáð sig því íþróttin þyrfti á því að halda að það væri verið að dreifa peningunum jafnar. Hann viðurkenndi að hafa ekki komið þessu nægilega vel frá sér og bað þá afsökunar sem hefðu móðgast. Ein af þeim sem gagnrýndu Djokovic var besta tenniskona heims, Serena Williams, og hún velti fyrir sér hvað Djokovic myndi segja við dóttur sína ef hún ætti dóttur. „Ef ég ætti strák og stelpu þá myndi ég aldrei segja þeim að annað þeirra ætti meira skilið en hitt,“ sagði Williams. Margir karlar í tennisheiminum styðja að það sé alltaf sama verðlaunaféð hjá konum og körlum og á það hefur verið bent að miðasala gekk betur á kvennakeppnina en karlakeppnin á síðasta US Open. Tennis Tengdar fréttir Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30 Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. Þessi ótrúlegi íþróttamaður segist hafa tjáð sig því íþróttin þyrfti á því að halda að það væri verið að dreifa peningunum jafnar. Hann viðurkenndi að hafa ekki komið þessu nægilega vel frá sér og bað þá afsökunar sem hefðu móðgast. Ein af þeim sem gagnrýndu Djokovic var besta tenniskona heims, Serena Williams, og hún velti fyrir sér hvað Djokovic myndi segja við dóttur sína ef hún ætti dóttur. „Ef ég ætti strák og stelpu þá myndi ég aldrei segja þeim að annað þeirra ætti meira skilið en hitt,“ sagði Williams. Margir karlar í tennisheiminum styðja að það sé alltaf sama verðlaunaféð hjá konum og körlum og á það hefur verið bent að miðasala gekk betur á kvennakeppnina en karlakeppnin á síðasta US Open.
Tennis Tengdar fréttir Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30 Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30
Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45