Allir unnu nema Kasich Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2016 10:15 Hillary Clinton var ánægð með sigurinn í Arizona. V'isir/Getty Donald Trump og Hillary Clinton unnu mikilvæga sigra í kapphlaupinu að Hvíta húsinu í nótt. Þrátt fyrir sigra þeirra í Arizona, sýndu andstæðingar þeirra að keppnin er ekki búin enn. Bernie Sanders vann í bæði Utah og Idaho og Ted Cruz vann í Utah. Þrátt fyrir að miklu fjármagni hafi verið varið í neikvæðar auglýsingar gegn Trump á síðustu vikum,virðist það ekki draga verulega úr velgengni hans.Hillary Clinton er nú komin með 1.711 kjörfulltrúa og Sanders er með 939. Til að fá tilnefningu Demókrata þarf helminginn af 4.765 fulltrúum. Hjá Repúblikönum er Donald Trump efstur með 741 fulltrúa og Ted Cruz er með 361. John Kasich er með 145. Til að hljóta tilnefningu Repúblikana þarf helminginn af 2.472 fulltrúum. Svokallaðir ofurfulltrúar eru taldir með.Árásirnar í Brussel áberandiForvalið í ríkjunum þremur fór fram á sama degi og umfangsmiklar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Brussel. Frambjóðendurnir tjáðu sig um árásirnar og notuðu þær til þess að skjóta á Donald Trump.Clinton sagði árásirnar sýna fram á hve mikið væri í húfi í forvalinu. „Við byggjum ekki veggi og snúum ekki bakinu við bandamönnum okkar. Við getum ekki kastað því sem við vitum að virkar og byrjað að pynda fólk.“Ted Cruz sagði að Trump hefði ekki nægilega þekkingu til að vera forseti. Þá kallaði Cruz eftir því að lögregla vaktaði hverfi múslima í Bandaríkjunum sérstaklega. Ummæli hans hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Donald Trump og Hillary Clinton unnu mikilvæga sigra í kapphlaupinu að Hvíta húsinu í nótt. Þrátt fyrir sigra þeirra í Arizona, sýndu andstæðingar þeirra að keppnin er ekki búin enn. Bernie Sanders vann í bæði Utah og Idaho og Ted Cruz vann í Utah. Þrátt fyrir að miklu fjármagni hafi verið varið í neikvæðar auglýsingar gegn Trump á síðustu vikum,virðist það ekki draga verulega úr velgengni hans.Hillary Clinton er nú komin með 1.711 kjörfulltrúa og Sanders er með 939. Til að fá tilnefningu Demókrata þarf helminginn af 4.765 fulltrúum. Hjá Repúblikönum er Donald Trump efstur með 741 fulltrúa og Ted Cruz er með 361. John Kasich er með 145. Til að hljóta tilnefningu Repúblikana þarf helminginn af 2.472 fulltrúum. Svokallaðir ofurfulltrúar eru taldir með.Árásirnar í Brussel áberandiForvalið í ríkjunum þremur fór fram á sama degi og umfangsmiklar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Brussel. Frambjóðendurnir tjáðu sig um árásirnar og notuðu þær til þess að skjóta á Donald Trump.Clinton sagði árásirnar sýna fram á hve mikið væri í húfi í forvalinu. „Við byggjum ekki veggi og snúum ekki bakinu við bandamönnum okkar. Við getum ekki kastað því sem við vitum að virkar og byrjað að pynda fólk.“Ted Cruz sagði að Trump hefði ekki nægilega þekkingu til að vera forseti. Þá kallaði Cruz eftir því að lögregla vaktaði hverfi múslima í Bandaríkjunum sérstaklega. Ummæli hans hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira