Pálína deildarmeistari í 200. sigurleiknum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2016 11:45 Pálína Gunnlaugsdóttir, til hægri, lyftir hér deildarmeistarabikarnum ásamt fyrirliða Haukaliðsins, Auði Ólafsdóttur. Vísir/Anton Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær. Þetta var merkilegur sigur fyrir Pálínu sem var þarna í tvö hundraðasta skiptið í sigurliði í deildarkeppninni. Pálína sem var að spila sinn 280. deildarleik hefur nú fagnað sigri í 71 prósent leikja sinna í efstu deild á Íslandi. Pálína lét sér nægja að skora bara 3 stig í leiknum en hún var einnig með sex stoðsendingar og sex fráköst. Pálína skoraði 12,0 stig að meðaltali í 24 deildarleikjum tímabilsins. Haukaliðið vann 22 af 24 deildarleikjum sínum í vetur og er þetta fjórða tímabilið sem Pálína nær því að vera tuttugu sinnum í sigurliði á einu tímabili. Því náði hún einnig með Keflavík 2007-08 (20 sigurleikir), 2011-12 (21) og 2012-13 (23). Pálína hefur spilað 99 deildarleiki með Haukum og fagnað sigri í 72 þeirra sem gerir 73 prósent sigurhlutfall í Haukabúningnum. Pálína vann 102 af 132 leikjum sínum með Keflavíkurliðinu (77 prósent) og 25 af 48 leikjum sínum með Grindavík (52 prósent). Pálína varð þarna deildarmeistari í sjötta sinn á ferlinum en hún vann deildarmeistaratitilinn einnig með Haukum 2006 og 2007 og svo með Keflavíkurliðinu 2008, 2012 og 2013. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Chelsea tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir segir að allt dramað í kringum Haukana í vetur hafi styrkt liðið. 22. mars 2016 06:00 Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. 22. mars 2016 22:02 Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. 23. mars 2016 09:30 Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22. mars 2016 21:48 Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær. Þetta var merkilegur sigur fyrir Pálínu sem var þarna í tvö hundraðasta skiptið í sigurliði í deildarkeppninni. Pálína sem var að spila sinn 280. deildarleik hefur nú fagnað sigri í 71 prósent leikja sinna í efstu deild á Íslandi. Pálína lét sér nægja að skora bara 3 stig í leiknum en hún var einnig með sex stoðsendingar og sex fráköst. Pálína skoraði 12,0 stig að meðaltali í 24 deildarleikjum tímabilsins. Haukaliðið vann 22 af 24 deildarleikjum sínum í vetur og er þetta fjórða tímabilið sem Pálína nær því að vera tuttugu sinnum í sigurliði á einu tímabili. Því náði hún einnig með Keflavík 2007-08 (20 sigurleikir), 2011-12 (21) og 2012-13 (23). Pálína hefur spilað 99 deildarleiki með Haukum og fagnað sigri í 72 þeirra sem gerir 73 prósent sigurhlutfall í Haukabúningnum. Pálína vann 102 af 132 leikjum sínum með Keflavíkurliðinu (77 prósent) og 25 af 48 leikjum sínum með Grindavík (52 prósent). Pálína varð þarna deildarmeistari í sjötta sinn á ferlinum en hún vann deildarmeistaratitilinn einnig með Haukum 2006 og 2007 og svo með Keflavíkurliðinu 2008, 2012 og 2013.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Chelsea tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir segir að allt dramað í kringum Haukana í vetur hafi styrkt liðið. 22. mars 2016 06:00 Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. 22. mars 2016 22:02 Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. 23. mars 2016 09:30 Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22. mars 2016 21:48 Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Chelsea tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir segir að allt dramað í kringum Haukana í vetur hafi styrkt liðið. 22. mars 2016 06:00
Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. 22. mars 2016 22:02
Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. 23. mars 2016 09:30
Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54
Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22. mars 2016 21:48