Búið að gera rétt úr hamborgara og pítsu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 15:00 Það bara verður ekki mikið girnilegra. Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum. Matseðilinn hjá þeim er orðinn svo rosalegur að menn þurfa að vera hugrakkir til að vaða í suma réttina. Braves stendur því undir nafni. Nýjasta nýtt er réttur sem þeir kalla „Burgerizza“. Já, það er hamborgari með osti, beikoni og öllu tilheyrandi og brauðið er tvær pítsur. Hamborgarapizza. Magnað og í raun hægt að tala um tímamót í þessu samhengi. Þennan girnilega rétt má fá á rúmar 3.000 krónur á vellinum. Gjöf en ekki gjald segja eflaust einhverjir. Staðfest kaloríutala hefur ekki enn borist yfir hafið. Á meðal annarra áhugaverða rétta má nefna T.E.D. eða „The Everything Dog“. Það er bókstaflega allt á þeirri pylsu. Fyrir utan risapylsuna þá er notaður bjórostur, Coca Cola BBQ-sósa, chili, poppkorn, flögur, pretzel, franskar og jalapenos. Þetta er pylsa sem menn fara ekki í án þess að vera með sprengitölfurnar við höndina.Welcome to your new #Braves signature meals. pic.twitter.com/rn8vrqkGcv— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Burgerizza. A burger between two pizzas. pic.twitter.com/uUymZMbvHq— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Say hello to T.E.D. (The Everything Dog). Part of your new @Braves dining experience. pic.twitter.com/psggppPi4s— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Punisher. Rib meat slathered in Monster energy drink-infused BBQ sauce. @Braves pic.twitter.com/Yz1xH18P7x— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Tater Tot Chop. Includes Coca-Cola-infused ketchup. Taste tester called it "freaking awesome." @Braves pic.twitter.com/BRIG0TFTBt— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 Erlendar Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum. Matseðilinn hjá þeim er orðinn svo rosalegur að menn þurfa að vera hugrakkir til að vaða í suma réttina. Braves stendur því undir nafni. Nýjasta nýtt er réttur sem þeir kalla „Burgerizza“. Já, það er hamborgari með osti, beikoni og öllu tilheyrandi og brauðið er tvær pítsur. Hamborgarapizza. Magnað og í raun hægt að tala um tímamót í þessu samhengi. Þennan girnilega rétt má fá á rúmar 3.000 krónur á vellinum. Gjöf en ekki gjald segja eflaust einhverjir. Staðfest kaloríutala hefur ekki enn borist yfir hafið. Á meðal annarra áhugaverða rétta má nefna T.E.D. eða „The Everything Dog“. Það er bókstaflega allt á þeirri pylsu. Fyrir utan risapylsuna þá er notaður bjórostur, Coca Cola BBQ-sósa, chili, poppkorn, flögur, pretzel, franskar og jalapenos. Þetta er pylsa sem menn fara ekki í án þess að vera með sprengitölfurnar við höndina.Welcome to your new #Braves signature meals. pic.twitter.com/rn8vrqkGcv— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Burgerizza. A burger between two pizzas. pic.twitter.com/uUymZMbvHq— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Say hello to T.E.D. (The Everything Dog). Part of your new @Braves dining experience. pic.twitter.com/psggppPi4s— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Punisher. Rib meat slathered in Monster energy drink-infused BBQ sauce. @Braves pic.twitter.com/Yz1xH18P7x— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Tater Tot Chop. Includes Coca-Cola-infused ketchup. Taste tester called it "freaking awesome." @Braves pic.twitter.com/BRIG0TFTBt— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016
Erlendar Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira