Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 69-96 | Auðvelt hjá KR Elvar Geir Magnússon Í Hertz-hellinum í Breiðholti skrifar 10. mars 2016 21:45 Michael Craion, leikmaður KR. vísir/ernir Deildarmeistarar KR enduðu deildarkeppnina með stæl í Breiðholtinu í kvöld. Fyrir leikinn var allt ráðið hjá þessum liðum. KR hafði tryggt sér deildarmeistaratitilinn á meðan ÍR-ingar voru á leið í sumarfrí. Eitthvað sem menn kannast vel við á þessum árstíma í Breiðholtinu. KR-ingar áttu ekki í vandræðum í kvöld. Byrjuðu af miklum krafti. Það kom smá bakslag í 1. leikhluta og ÍR náði skyndilega forystunni en það var lagað með einu léttu leikhléi. Sigur KR var aldrei í hættu. Maður leiksins var augljóslega Michael Craion með 32 stig og 9 fráköst. Hann var sjóðheitur og ÍR-ingar áttu engin svör. Craion fékk svo að hvíla fjórða leikhlutann og horfa á frá bekknum. Meira er varla um þennan leik að segja. Grindavík verður fyrsti mótherji KR í úrslitakeppninni.ÍR-KR 69-96 (17-23, 20-25, 16-32, 16-16)ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/8 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 10, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Kristján Pétur Andrésson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/6 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 6, Trausti Eiríksson 6/9 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Daði Berg Grétarsson 4, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4, Kristófer Fannar Stefánsson 2, Haraldur Bjarni Davíðsson 0.KR: Michael Craion 32/9 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 12, Darri Hilmarsson 11/8 fráköst, Björn Kristjánsson 10, Helgi Már Magnússon 8, Brynjar Þór Björnsson 8/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 8/11 fráköst/9 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2/4 fráköst, Ólafur Þorri Sigurjónsson 2, Andrés Ísak Hlynsson 2, Vilhjálmur Kári Jensson 1, Arnór Hermannsson 0.Borche vill vera áfram Þjálfarinn Borche Ilievski Sansa er með áframhaldandi samning við ÍR og allt stefnir í að hann verði áfram með liðið. Hann sagði við Vísi að hann væri orðinn Breiðhyltingur og býr rétt hjá íþróttahúsinu í Seljaskóla. Eins og venja er þarf að ræða við stjórnina eftir tímabilið, þannig sé jú starf þjálfarans, en hans vilji er skýr: Hann vill halda áfram sínu starfi hjá ÍR.Finnur Freyr: Grindvíkingar verða skeinuhættir „Við höfum verið smá loftlausir eftir sigurinn gegn Keflavík. Síðustu leikir hafa verið frekar daprir en þetta var gott í dag," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR. „Við gerðum vel í að nýta Craion og hann gerði vel hérna í kvöld. Mikil orka í honum. Flottur." „Þetta er ein keppni. Þetta er keppni sem okkur er annt um, hún sýnir að við höfum verið bestir yfir allt tímabilið. Liðin hafa átt sýna góðu kafla og slæmu en við höfum sýnt stöðugleika allt tímabilið. Ég er gríðarleg ánægður með þetta." „Grindavík er með hörkumannskap sem hefur ekki sýnt sitt rétta andlit í allan vetur. Þeir verða skeinuhættir og eru góðir. Við erum ekki að fara í neitt auðvelt."Brynjar Þór: Klárum Grindavík vonandi 3-0 „Það er alltaf gaman að vinna titil. Sérstaklega þrisvar í röð," sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR. „Mætur maður sagði við mig fyrir mörgum árum síðan að deildarmeistaratitillinn væri erfiðasti titillinn að vinna. Það er frábært að hafa unnið hann þrjú ár. Þú þarft að halda dampi í sex mánuði til að vinna þennan titil.“ „Við þurfum að fara til Grindavíkur og sækja sigur þar. Vonandi klárum við þetta 3-0"Tweets by @Visirkarfa3 Dominos-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Sjá meira
Deildarmeistarar KR enduðu deildarkeppnina með stæl í Breiðholtinu í kvöld. Fyrir leikinn var allt ráðið hjá þessum liðum. KR hafði tryggt sér deildarmeistaratitilinn á meðan ÍR-ingar voru á leið í sumarfrí. Eitthvað sem menn kannast vel við á þessum árstíma í Breiðholtinu. KR-ingar áttu ekki í vandræðum í kvöld. Byrjuðu af miklum krafti. Það kom smá bakslag í 1. leikhluta og ÍR náði skyndilega forystunni en það var lagað með einu léttu leikhléi. Sigur KR var aldrei í hættu. Maður leiksins var augljóslega Michael Craion með 32 stig og 9 fráköst. Hann var sjóðheitur og ÍR-ingar áttu engin svör. Craion fékk svo að hvíla fjórða leikhlutann og horfa á frá bekknum. Meira er varla um þennan leik að segja. Grindavík verður fyrsti mótherji KR í úrslitakeppninni.ÍR-KR 69-96 (17-23, 20-25, 16-32, 16-16)ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/8 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 10, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Kristján Pétur Andrésson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/6 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 6, Trausti Eiríksson 6/9 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Daði Berg Grétarsson 4, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4, Kristófer Fannar Stefánsson 2, Haraldur Bjarni Davíðsson 0.KR: Michael Craion 32/9 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 12, Darri Hilmarsson 11/8 fráköst, Björn Kristjánsson 10, Helgi Már Magnússon 8, Brynjar Þór Björnsson 8/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 8/11 fráköst/9 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2/4 fráköst, Ólafur Þorri Sigurjónsson 2, Andrés Ísak Hlynsson 2, Vilhjálmur Kári Jensson 1, Arnór Hermannsson 0.Borche vill vera áfram Þjálfarinn Borche Ilievski Sansa er með áframhaldandi samning við ÍR og allt stefnir í að hann verði áfram með liðið. Hann sagði við Vísi að hann væri orðinn Breiðhyltingur og býr rétt hjá íþróttahúsinu í Seljaskóla. Eins og venja er þarf að ræða við stjórnina eftir tímabilið, þannig sé jú starf þjálfarans, en hans vilji er skýr: Hann vill halda áfram sínu starfi hjá ÍR.Finnur Freyr: Grindvíkingar verða skeinuhættir „Við höfum verið smá loftlausir eftir sigurinn gegn Keflavík. Síðustu leikir hafa verið frekar daprir en þetta var gott í dag," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR. „Við gerðum vel í að nýta Craion og hann gerði vel hérna í kvöld. Mikil orka í honum. Flottur." „Þetta er ein keppni. Þetta er keppni sem okkur er annt um, hún sýnir að við höfum verið bestir yfir allt tímabilið. Liðin hafa átt sýna góðu kafla og slæmu en við höfum sýnt stöðugleika allt tímabilið. Ég er gríðarleg ánægður með þetta." „Grindavík er með hörkumannskap sem hefur ekki sýnt sitt rétta andlit í allan vetur. Þeir verða skeinuhættir og eru góðir. Við erum ekki að fara í neitt auðvelt."Brynjar Þór: Klárum Grindavík vonandi 3-0 „Það er alltaf gaman að vinna titil. Sérstaklega þrisvar í röð," sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR. „Mætur maður sagði við mig fyrir mörgum árum síðan að deildarmeistaratitillinn væri erfiðasti titillinn að vinna. Það er frábært að hafa unnið hann þrjú ár. Þú þarft að halda dampi í sex mánuði til að vinna þennan titil.“ „Við þurfum að fara til Grindavíkur og sækja sigur þar. Vonandi klárum við þetta 3-0"Tweets by @Visirkarfa3
Dominos-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Sjá meira