Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 08:00 Gunnar Nelson og strákarnir. Mynd/Twitter Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í 148 daga eða síðan að hann tapaði á móti Demian Maia í desember síðastliðnum. Albert Tumenov er á uppleið og hefur unnið fimm UFC-bardaga í röð. Hann er samt að mæta sínum sterkasta andstæðingi til þessa þegar hann stígur inn í hringinn á móti Gunnari. Gunnar Nelson kom gríðarlega sterkur til baka eftir síðasta tap sitt og því mun margir fylgjast vel með hvernig hann stendur sig í Rotterdam eftir 54 daga. Gunnar Nelson fagnaði því á samfélagsmiðlum sínum að strákarnir hans eru mættir til landsins en þessir bardagakappar munu hjálpa okkar manni að stilla strengina fyrir bardagann á móti Albert Tumenov. Þeir Saul "Tha Hangman" Rogers, Matt Inman, Martin '50 Cal' Stapleton og Bjarni Kristjánsson munu taka á Gunnari Nelson í hringnum í Mjölni á næstu vikum en þeir sem þekkja Gunnar vita að það verður ekkert slakað á við æfingar þessar tæpu átta vikur sem eru fram að bardaganum. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega mynd af þessum félögum og eins og sjá má þá er Gunnar Nelson með myndarlegt yfirvararskegg í tilefni af Mottumars. Það verður þó örugglega farið í maí þegar Gunnar mætir Albert Tumenov í hringnum í Hollandi.Boys are back in town! Saul "Tha Hangman" Rogers, Matt Inman, Martin '50 Cal' Stapleton and Bjarni Kristjánsson. Big thanks to WOW air, Gló and Betra Bak for their support!Posted by Gunnar Nelson on 14. mars 2016 Boys are back in town @mattinman86 @Saul_Rogers @Stapes_50cal @BjarniMMA Big thanks to @wow_air and @betrabak_is pic.twitter.com/u9nxTIOk7w— Gunnar Nelson (@GunniNelson) March 14, 2016 MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson vill ekki MMA á ÓL: „Rugl reglum verður hrúgað í íþróttina“ Einn af eigendum UFC telur að MMA verði Ólympíuíþrótt en en faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson er ekki hrifinn af þeirri hugmynd. 10. mars 2016 13:00 Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. 5. mars 2016 19:15 Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55 Gunnar: Spenntur fyrir að berjast aftur í Evrópu Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov í Rotterdam í maí. 1. mars 2016 10:18 Gunnar Nelson með rándýra mottu - Mynd Bardagakappinn Gunnar Nelson er kominn með rándýra mottu í tilefni Mottumars. 12. mars 2016 23:00 Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Eins og alltaf fór Fannar Ólafsson yfir mistök síðustu umferða í Dominos-deild karla en það var líka skotið á hann í beinni á Twitter. 8. mars 2016 14:30 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Fleiri fréttir Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Sjá meira
Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í 148 daga eða síðan að hann tapaði á móti Demian Maia í desember síðastliðnum. Albert Tumenov er á uppleið og hefur unnið fimm UFC-bardaga í röð. Hann er samt að mæta sínum sterkasta andstæðingi til þessa þegar hann stígur inn í hringinn á móti Gunnari. Gunnar Nelson kom gríðarlega sterkur til baka eftir síðasta tap sitt og því mun margir fylgjast vel með hvernig hann stendur sig í Rotterdam eftir 54 daga. Gunnar Nelson fagnaði því á samfélagsmiðlum sínum að strákarnir hans eru mættir til landsins en þessir bardagakappar munu hjálpa okkar manni að stilla strengina fyrir bardagann á móti Albert Tumenov. Þeir Saul "Tha Hangman" Rogers, Matt Inman, Martin '50 Cal' Stapleton og Bjarni Kristjánsson munu taka á Gunnari Nelson í hringnum í Mjölni á næstu vikum en þeir sem þekkja Gunnar vita að það verður ekkert slakað á við æfingar þessar tæpu átta vikur sem eru fram að bardaganum. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega mynd af þessum félögum og eins og sjá má þá er Gunnar Nelson með myndarlegt yfirvararskegg í tilefni af Mottumars. Það verður þó örugglega farið í maí þegar Gunnar mætir Albert Tumenov í hringnum í Hollandi.Boys are back in town! Saul "Tha Hangman" Rogers, Matt Inman, Martin '50 Cal' Stapleton and Bjarni Kristjánsson. Big thanks to WOW air, Gló and Betra Bak for their support!Posted by Gunnar Nelson on 14. mars 2016 Boys are back in town @mattinman86 @Saul_Rogers @Stapes_50cal @BjarniMMA Big thanks to @wow_air and @betrabak_is pic.twitter.com/u9nxTIOk7w— Gunnar Nelson (@GunniNelson) March 14, 2016
MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson vill ekki MMA á ÓL: „Rugl reglum verður hrúgað í íþróttina“ Einn af eigendum UFC telur að MMA verði Ólympíuíþrótt en en faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson er ekki hrifinn af þeirri hugmynd. 10. mars 2016 13:00 Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. 5. mars 2016 19:15 Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55 Gunnar: Spenntur fyrir að berjast aftur í Evrópu Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov í Rotterdam í maí. 1. mars 2016 10:18 Gunnar Nelson með rándýra mottu - Mynd Bardagakappinn Gunnar Nelson er kominn með rándýra mottu í tilefni Mottumars. 12. mars 2016 23:00 Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Eins og alltaf fór Fannar Ólafsson yfir mistök síðustu umferða í Dominos-deild karla en það var líka skotið á hann í beinni á Twitter. 8. mars 2016 14:30 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Fleiri fréttir Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Sjá meira
Haraldur Nelson vill ekki MMA á ÓL: „Rugl reglum verður hrúgað í íþróttina“ Einn af eigendum UFC telur að MMA verði Ólympíuíþrótt en en faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson er ekki hrifinn af þeirri hugmynd. 10. mars 2016 13:00
Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. 5. mars 2016 19:15
Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55
Gunnar: Spenntur fyrir að berjast aftur í Evrópu Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov í Rotterdam í maí. 1. mars 2016 10:18
Gunnar Nelson með rándýra mottu - Mynd Bardagakappinn Gunnar Nelson er kominn með rándýra mottu í tilefni Mottumars. 12. mars 2016 23:00
Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Eins og alltaf fór Fannar Ólafsson yfir mistök síðustu umferða í Dominos-deild karla en það var líka skotið á hann í beinni á Twitter. 8. mars 2016 14:30
Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30