Nágrannar geta kvartað yfir Airbnb-leigjendum Bjarki Ármannsson skrifar 15. mars 2016 21:46 Um 2.700 virkir Airbnb-gestgjafar eru á Íslandi. Vísir/Vilhelm Fyrirtækið Airbnb, sem auðveldar fólki að leigja ferðamönnum hús sín og íbúðir á netinu, mun í næsta mánuði bjóða upp á sérstaka þjónustu fyrir þá sem vilja kvarta undan ótillitsömum gestum í húsnæði nágranna sinna. Fyrirtækið vill ekki gefa upp hvort kvartanir verði gerðar opinberar né hvort og þá hvaða áhrif þetta muni hafa á þau hús og íbúðir þar sem oft er kvartað undan gestum.Vefmiðillinn The Verge greinir frá því að þjónustan við þá nágranna sem eru að missa þolinmæðina sé væntanleg á næstu vikum. Talsmaður fyrirtækisins segir að von sé á frekari upplýsingum um eðli þjónustunnar bráðlega. Vefur Airbnb hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og sett svip sinn á heilu hverfin og borgirnar. Ekki eru allir ánægðir með það og margir íbúar fjölbýlishúsa meðal annars kvartað undan því að húsin séu að breytast í hótel full af óstýrilátum ferðalöngum. Tengdar fréttir Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9. mars 2016 07:00 Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26. janúar 2016 15:09 211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7. mars 2016 18:51 Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fyrirtækið Airbnb, sem auðveldar fólki að leigja ferðamönnum hús sín og íbúðir á netinu, mun í næsta mánuði bjóða upp á sérstaka þjónustu fyrir þá sem vilja kvarta undan ótillitsömum gestum í húsnæði nágranna sinna. Fyrirtækið vill ekki gefa upp hvort kvartanir verði gerðar opinberar né hvort og þá hvaða áhrif þetta muni hafa á þau hús og íbúðir þar sem oft er kvartað undan gestum.Vefmiðillinn The Verge greinir frá því að þjónustan við þá nágranna sem eru að missa þolinmæðina sé væntanleg á næstu vikum. Talsmaður fyrirtækisins segir að von sé á frekari upplýsingum um eðli þjónustunnar bráðlega. Vefur Airbnb hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og sett svip sinn á heilu hverfin og borgirnar. Ekki eru allir ánægðir með það og margir íbúar fjölbýlishúsa meðal annars kvartað undan því að húsin séu að breytast í hótel full af óstýrilátum ferðalöngum.
Tengdar fréttir Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9. mars 2016 07:00 Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26. janúar 2016 15:09 211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7. mars 2016 18:51 Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9. mars 2016 07:00
Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26. janúar 2016 15:09
211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7. mars 2016 18:51
Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28