Nágrannar geta kvartað yfir Airbnb-leigjendum Bjarki Ármannsson skrifar 15. mars 2016 21:46 Um 2.700 virkir Airbnb-gestgjafar eru á Íslandi. Vísir/Vilhelm Fyrirtækið Airbnb, sem auðveldar fólki að leigja ferðamönnum hús sín og íbúðir á netinu, mun í næsta mánuði bjóða upp á sérstaka þjónustu fyrir þá sem vilja kvarta undan ótillitsömum gestum í húsnæði nágranna sinna. Fyrirtækið vill ekki gefa upp hvort kvartanir verði gerðar opinberar né hvort og þá hvaða áhrif þetta muni hafa á þau hús og íbúðir þar sem oft er kvartað undan gestum.Vefmiðillinn The Verge greinir frá því að þjónustan við þá nágranna sem eru að missa þolinmæðina sé væntanleg á næstu vikum. Talsmaður fyrirtækisins segir að von sé á frekari upplýsingum um eðli þjónustunnar bráðlega. Vefur Airbnb hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og sett svip sinn á heilu hverfin og borgirnar. Ekki eru allir ánægðir með það og margir íbúar fjölbýlishúsa meðal annars kvartað undan því að húsin séu að breytast í hótel full af óstýrilátum ferðalöngum. Tengdar fréttir Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9. mars 2016 07:00 Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26. janúar 2016 15:09 211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7. mars 2016 18:51 Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fyrirtækið Airbnb, sem auðveldar fólki að leigja ferðamönnum hús sín og íbúðir á netinu, mun í næsta mánuði bjóða upp á sérstaka þjónustu fyrir þá sem vilja kvarta undan ótillitsömum gestum í húsnæði nágranna sinna. Fyrirtækið vill ekki gefa upp hvort kvartanir verði gerðar opinberar né hvort og þá hvaða áhrif þetta muni hafa á þau hús og íbúðir þar sem oft er kvartað undan gestum.Vefmiðillinn The Verge greinir frá því að þjónustan við þá nágranna sem eru að missa þolinmæðina sé væntanleg á næstu vikum. Talsmaður fyrirtækisins segir að von sé á frekari upplýsingum um eðli þjónustunnar bráðlega. Vefur Airbnb hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og sett svip sinn á heilu hverfin og borgirnar. Ekki eru allir ánægðir með það og margir íbúar fjölbýlishúsa meðal annars kvartað undan því að húsin séu að breytast í hótel full af óstýrilátum ferðalöngum.
Tengdar fréttir Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9. mars 2016 07:00 Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26. janúar 2016 15:09 211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7. mars 2016 18:51 Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9. mars 2016 07:00
Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26. janúar 2016 15:09
211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7. mars 2016 18:51
Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28