Palmer fór á kostum í stórsigri Snæfells Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2016 20:45 Haiden Palmer skoraði 38 stig. vísir/anton brink Haiden Denise Palmer, leikstjórnandi Snæfells, fór hreinlega á kostum þegar Hólmarar pökkuðu Keflavíkurstúlkum saman í Dominos-deild kvenna í kvöld, 80-59. Keflavík vann fyrsta leiklutann, 16-14, en Snæfell tók annan leikhluta 25-15 og var yfir í hálfleik, 39-31. Snæfell var svo mun sterkara liðið í seinni hálfleik og vann 21 stigs sigur, 80-59, eftir að vinnai fjórða leikhlutann með tíu stigum. Palmer lagði grunninn að sigri Snæfells í kvöld en hún skoraði 38 stig, tók 15 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Alveg grátlega nálægt þrennu. Palmer hitti úr 17 af 34 skotum sínum í leiknum, þar af 15 af 28 í teignum. Berglind Gunnarsdóttir bætti við þrettán stigum og Bryndís Guðmundsdóttir var með sex stig og sex fráköst. Hjá Keflavík var Thelma Dís Ágústsdóttir stigahæst með 21 stig og ellefu fráköst en WNBA-kaninn Monica Wright skoraði aðeins níu stig á 25 mínútum. Snæfell er eftir leikinn áfram í öðru sæti með 38 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Hauka. Keflavík er með 20 stig, tveimur stigum á eftir Grindavík sem tapaði í kvöld en liðin berjast um síðasta lausa sætið í úrslitakeppninni.Snæfell-Keflavík 80-59 (14-16, 25-15, 19-16, 22-12)Snæfell: Haiden Denise Palmer 38/15 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/5 stolnir, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 21/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9/5 fráköst, Monica Wright 9/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/8 fráköst, Melissa Zornig 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
Haiden Denise Palmer, leikstjórnandi Snæfells, fór hreinlega á kostum þegar Hólmarar pökkuðu Keflavíkurstúlkum saman í Dominos-deild kvenna í kvöld, 80-59. Keflavík vann fyrsta leiklutann, 16-14, en Snæfell tók annan leikhluta 25-15 og var yfir í hálfleik, 39-31. Snæfell var svo mun sterkara liðið í seinni hálfleik og vann 21 stigs sigur, 80-59, eftir að vinnai fjórða leikhlutann með tíu stigum. Palmer lagði grunninn að sigri Snæfells í kvöld en hún skoraði 38 stig, tók 15 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Alveg grátlega nálægt þrennu. Palmer hitti úr 17 af 34 skotum sínum í leiknum, þar af 15 af 28 í teignum. Berglind Gunnarsdóttir bætti við þrettán stigum og Bryndís Guðmundsdóttir var með sex stig og sex fráköst. Hjá Keflavík var Thelma Dís Ágústsdóttir stigahæst með 21 stig og ellefu fráköst en WNBA-kaninn Monica Wright skoraði aðeins níu stig á 25 mínútum. Snæfell er eftir leikinn áfram í öðru sæti með 38 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Hauka. Keflavík er með 20 stig, tveimur stigum á eftir Grindavík sem tapaði í kvöld en liðin berjast um síðasta lausa sætið í úrslitakeppninni.Snæfell-Keflavík 80-59 (14-16, 25-15, 19-16, 22-12)Snæfell: Haiden Denise Palmer 38/15 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/5 stolnir, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 21/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9/5 fráköst, Monica Wright 9/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/8 fráköst, Melissa Zornig 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira