Geir: Draumateymi KSÍ situr hér við borðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 13:57 Mynd/Adam Jastrzebowski of Daníel Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er enn að reyna að sannfæra Lars Lagerbäck um að halda áfram með íslenska landsliðið í knattspyrnu. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru að fara saman með liðið á Evrópumótið í Frakklandi í sumar en samningur Lars rennur út eftir mótið. Hann hefur þjálfað liðið í fjögur ár en síðustu tvö árin með Heimi. Lars Lagerbäck ætlaði að hætta eftir EM en Geir hefur verið í viðræðum við Svíann um að halda áfram með liðið. Heimir Hallgrímsson átti að taka einn við liðinu en hefur tekið vel í því að Lars verði áfram með honum. „Við höfum hafið undirbúning fyrir undankeppni HM sem felst ekki síst í því að plana skipulagið í kringum leikina í haust og fylgjast með mótherjum okkar," sagði Geir á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn fyrir vináttulandsleiki við Dani og Grikki var tilkynntur.Sjá einnig:Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið „Ég hef rætt við þjálfarana. Draumateymi KSÍ til að leiða ísland áfram situr hér við borðið. Við munum sjá hvað gerist en allar dyr eru opnar eins og er," sagði Geir. „Ég er hundrað prósent sáttur við þau svör sem ég hef fengið frá Lars. við sýnum þessu þolinmæði, ef við náum draumaliðinu áfram þá væri það mjög ánægjuleg niðurstaða fyrir KSÍ," sagði Geir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36 Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45 Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er enn að reyna að sannfæra Lars Lagerbäck um að halda áfram með íslenska landsliðið í knattspyrnu. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru að fara saman með liðið á Evrópumótið í Frakklandi í sumar en samningur Lars rennur út eftir mótið. Hann hefur þjálfað liðið í fjögur ár en síðustu tvö árin með Heimi. Lars Lagerbäck ætlaði að hætta eftir EM en Geir hefur verið í viðræðum við Svíann um að halda áfram með liðið. Heimir Hallgrímsson átti að taka einn við liðinu en hefur tekið vel í því að Lars verði áfram með honum. „Við höfum hafið undirbúning fyrir undankeppni HM sem felst ekki síst í því að plana skipulagið í kringum leikina í haust og fylgjast með mótherjum okkar," sagði Geir á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn fyrir vináttulandsleiki við Dani og Grikki var tilkynntur.Sjá einnig:Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið „Ég hef rætt við þjálfarana. Draumateymi KSÍ til að leiða ísland áfram situr hér við borðið. Við munum sjá hvað gerist en allar dyr eru opnar eins og er," sagði Geir. „Ég er hundrað prósent sáttur við þau svör sem ég hef fengið frá Lars. við sýnum þessu þolinmæði, ef við náum draumaliðinu áfram þá væri það mjög ánægjuleg niðurstaða fyrir KSÍ," sagði Geir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36 Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45 Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36
Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45
Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50
Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15