Kunna Haukarnir betur á Vance Hall en önnur lið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 16:00 Vance Hall. Vísir/Ernir Haukar og Þór Þorlákshöfn spila í kvöld fyrsta leik sinn í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta og er fyrsti leikurinn á heimavelli Hauka á Ásvöllum. Haukar hafa unnið átta síðustu leiki sína í Domino´s deildinni eða alla leiki síðan í lok janúar. Þar á meðal er sannfærandi 24 stiga sigur á Þór 26. febrúar. Haukarnir unnu annars báða leiki sína við Þór í vetur og það með samtals 42 stigum. Þórsliðið skoraði aðeins 66,0 stig að meðaltali í þessum tveimur leikjum. Lykilatriðið að þessum tveimur góðum sigurleikjum Haukaliðsins var án efa hversu vel þeim gekk að stoppa bandaríska bakvörðinn Vance Hall í liði Þórs. Vance Hall skoraði aðeins 15,5 stig að meðaltali í deildarleikjunum á móti Haukum í vetur eða minna en á móti nokkru öðru liði í deildinni. Hann hitti sem dæmi aðeins úr 3 af 15 þriggja stiga skotum sínum í leikjunum tveimur. Þórsarar töpuðu þeim 70 mínútum sem Hall spilaði á móti Haukum með samtals 40 stigum en Hall var aðeins í mínus á móti tveimur öðrum liðum í deildinni eða KR (-16) og Keflavík (-10).Plús og mínus hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: FSu +42 ÍR +40 Tindastóll +32 Höttur +30 Njarðvík +23 Snæfell +22 Grindavík +1 Stjarnan +1 Keflavík -10 KR -16Haukar -40Stig í leik hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: Snæfell 32,0 FSu 30,5 Tindastóll 29,0 Stjarnan 27,0 Grindavík 27,0 Keflavík 22,5 ÍR 21,5 KR 21,5 Njarðvík 19,0 Höttur 17,0Haukar 15,5Framlag í leik hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: Tindastóll 35,0 FSu 32,0 Snæfell 31,5 Stjarnan 26,0 Höttur 22,4 Grindavík 21,5 Keflavík 19,0 ÍR 19,0 Njarðvík 18,5 KR 15,0Haukar 14,5 Það segir líka sína sögu að Vance Hall skoraði 27 stig og gaf 6 stoðsendingar þegar Þórsliðið sló Hauka út í átta liða úrslitum Poweadebikarsins í janúar og hann var með 28 stig þegar Þórsliðið vann eins stiga sigur á Haukum í undanúrslitaleik Lengjubikarsins í októberbyrjun. Vance Hall hefur þannig skorað 27,5 stig að meðaltali í sigurleikjum Þórs á móti Haukum í vetur en aðeins 15,5 stig að meðtali í tapleikjunum. Hann er ennfremur með framlag upp á 28 í leik í sigrunum tveimur en aðeins 14,5 í tapleikjunum tveimur. Leikur Haukar og Þórs hefst klukkan 19.15 í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og honum verður gerð góð skil í Körfuboltakvöldinu sem hefst strax á lokinni beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Jerome Hill í tapliði í 62 prósent leikja sinna í vetur Sigurhlutfall Jerome Hill á Íslandi lækkar enn eftir tap Keflavíkur í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gær. 18. mars 2016 10:00 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Leik lokið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Haukar og Þór Þorlákshöfn spila í kvöld fyrsta leik sinn í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta og er fyrsti leikurinn á heimavelli Hauka á Ásvöllum. Haukar hafa unnið átta síðustu leiki sína í Domino´s deildinni eða alla leiki síðan í lok janúar. Þar á meðal er sannfærandi 24 stiga sigur á Þór 26. febrúar. Haukarnir unnu annars báða leiki sína við Þór í vetur og það með samtals 42 stigum. Þórsliðið skoraði aðeins 66,0 stig að meðaltali í þessum tveimur leikjum. Lykilatriðið að þessum tveimur góðum sigurleikjum Haukaliðsins var án efa hversu vel þeim gekk að stoppa bandaríska bakvörðinn Vance Hall í liði Þórs. Vance Hall skoraði aðeins 15,5 stig að meðaltali í deildarleikjunum á móti Haukum í vetur eða minna en á móti nokkru öðru liði í deildinni. Hann hitti sem dæmi aðeins úr 3 af 15 þriggja stiga skotum sínum í leikjunum tveimur. Þórsarar töpuðu þeim 70 mínútum sem Hall spilaði á móti Haukum með samtals 40 stigum en Hall var aðeins í mínus á móti tveimur öðrum liðum í deildinni eða KR (-16) og Keflavík (-10).Plús og mínus hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: FSu +42 ÍR +40 Tindastóll +32 Höttur +30 Njarðvík +23 Snæfell +22 Grindavík +1 Stjarnan +1 Keflavík -10 KR -16Haukar -40Stig í leik hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: Snæfell 32,0 FSu 30,5 Tindastóll 29,0 Stjarnan 27,0 Grindavík 27,0 Keflavík 22,5 ÍR 21,5 KR 21,5 Njarðvík 19,0 Höttur 17,0Haukar 15,5Framlag í leik hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: Tindastóll 35,0 FSu 32,0 Snæfell 31,5 Stjarnan 26,0 Höttur 22,4 Grindavík 21,5 Keflavík 19,0 ÍR 19,0 Njarðvík 18,5 KR 15,0Haukar 14,5 Það segir líka sína sögu að Vance Hall skoraði 27 stig og gaf 6 stoðsendingar þegar Þórsliðið sló Hauka út í átta liða úrslitum Poweadebikarsins í janúar og hann var með 28 stig þegar Þórsliðið vann eins stiga sigur á Haukum í undanúrslitaleik Lengjubikarsins í októberbyrjun. Vance Hall hefur þannig skorað 27,5 stig að meðaltali í sigurleikjum Þórs á móti Haukum í vetur en aðeins 15,5 stig að meðtali í tapleikjunum. Hann er ennfremur með framlag upp á 28 í leik í sigrunum tveimur en aðeins 14,5 í tapleikjunum tveimur. Leikur Haukar og Þórs hefst klukkan 19.15 í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og honum verður gerð góð skil í Körfuboltakvöldinu sem hefst strax á lokinni beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Jerome Hill í tapliði í 62 prósent leikja sinna í vetur Sigurhlutfall Jerome Hill á Íslandi lækkar enn eftir tap Keflavíkur í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gær. 18. mars 2016 10:00 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Leik lokið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Jerome Hill í tapliði í 62 prósent leikja sinna í vetur Sigurhlutfall Jerome Hill á Íslandi lækkar enn eftir tap Keflavíkur í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gær. 18. mars 2016 10:00
Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15