Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 20:20 Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. Vísir/Getty Jeff Weiner, forstjóri LinkedIn, hefur ákveðið að þiggja ekki árlega bónusgreiðslu sína, um 14 milljónir dollara í hlutabréfum í fyrirtækinu. Þess í stað munu starfsmenn LinkedIn eiga kost á því að eignast hlutabréfin. Í síðasta mánuði féllu hlutabréf LinkedIn mikið í verði eftir að tilkynnt var að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. Í kjölfarið kepptust fjárfestar um að losa sig við hlutabréf í fyrirtækinu. Talið er að ákvörðun Weiner um að þiggja ekki bónusgreiðsluna og dreifa henni þess í stað á meðal starfsmanna fyrirtækisins sé liður í því að viðhalda starfsanda meðal fyrirtækisins. Ljóst er að erfitt gæti verið fyrir LinkedIn að halda í starfsmenn sína í samkeppni við önnur tæknifyrirtæki sem ekki eiga við rekstarvanda að stríða. Ákvörðun Weiner er ekki einstök innan tæknigeirans í Bandaríkjunum. Í október á síðasta ári tilkynnti Jack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, að hann myndi gefa starfsmönnum um þriðjung af hlut sínum í Twitter. Tengdar fréttir Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Jeff Weiner, forstjóri LinkedIn, hefur ákveðið að þiggja ekki árlega bónusgreiðslu sína, um 14 milljónir dollara í hlutabréfum í fyrirtækinu. Þess í stað munu starfsmenn LinkedIn eiga kost á því að eignast hlutabréfin. Í síðasta mánuði féllu hlutabréf LinkedIn mikið í verði eftir að tilkynnt var að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. Í kjölfarið kepptust fjárfestar um að losa sig við hlutabréf í fyrirtækinu. Talið er að ákvörðun Weiner um að þiggja ekki bónusgreiðsluna og dreifa henni þess í stað á meðal starfsmanna fyrirtækisins sé liður í því að viðhalda starfsanda meðal fyrirtækisins. Ljóst er að erfitt gæti verið fyrir LinkedIn að halda í starfsmenn sína í samkeppni við önnur tæknifyrirtæki sem ekki eiga við rekstarvanda að stríða. Ákvörðun Weiner er ekki einstök innan tæknigeirans í Bandaríkjunum. Í október á síðasta ári tilkynnti Jack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, að hann myndi gefa starfsmönnum um þriðjung af hlut sínum í Twitter.
Tengdar fréttir Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10