Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2016 10:00 Conor McGregor mætir Nate Diaz í léttvigtarbardaga í UFC aðfaranótt sunnudags en bardaginn verður vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Conor var gestur Conan O'Brien í vinsælum spjallþætti þess síðarnefnda í Bandaríkjunum í gær. Aðspurður hvernig honum litist á bardagann var Írinn bara nokkuð sigurviss að vanda.Sjá einnig:Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld „Hann gerir alltaf það sama. Höggin hans eru alltaf eins og hann bakkar alltaf eins,“ sagði Conor um Nate Diaz. „Ég er með mörg högg í vopnabúrinu. Þrátt fyrir hæðarmuninn er ég hrifinn af vinstri handar upphögginu,“ bætti hann við. „Svo er ég líka hrifinn af Capoeira-sparkinu þegar maður setur lófann í gólfið og sveiflar hælnum eins og hafnaboltakylfu. Þetta er eitthvað sem ég er orðinn mjög góður í og það gæti verið að ég frumsýni þetta í bardaganum og roti hann,“ sagði Conor McGregor. Conan var svo spenntur þegar hann heyrði um hvernig spark var að ræða að Conor bauðst til að sýna sjónvarpsmanninum hvernig hann ætlar að bera sig að. Conan var heldur betur til í það en það munaði ekki miklu að fótur Conor tengdi við andlitið á Conan. Þá hefði þessi vinsæli spjallþáttastjórnandi vafalítið legið eftir rotaður. Myndband af þessari uppákomu má sjá í spilaranum hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Holly fékk kampavín í flugvélinni Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél. 3. mars 2016 12:00 Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. 3. mars 2016 23:10 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Conor McGregor mætir Nate Diaz í léttvigtarbardaga í UFC aðfaranótt sunnudags en bardaginn verður vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Conor var gestur Conan O'Brien í vinsælum spjallþætti þess síðarnefnda í Bandaríkjunum í gær. Aðspurður hvernig honum litist á bardagann var Írinn bara nokkuð sigurviss að vanda.Sjá einnig:Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld „Hann gerir alltaf það sama. Höggin hans eru alltaf eins og hann bakkar alltaf eins,“ sagði Conor um Nate Diaz. „Ég er með mörg högg í vopnabúrinu. Þrátt fyrir hæðarmuninn er ég hrifinn af vinstri handar upphögginu,“ bætti hann við. „Svo er ég líka hrifinn af Capoeira-sparkinu þegar maður setur lófann í gólfið og sveiflar hælnum eins og hafnaboltakylfu. Þetta er eitthvað sem ég er orðinn mjög góður í og það gæti verið að ég frumsýni þetta í bardaganum og roti hann,“ sagði Conor McGregor. Conan var svo spenntur þegar hann heyrði um hvernig spark var að ræða að Conor bauðst til að sýna sjónvarpsmanninum hvernig hann ætlar að bera sig að. Conan var heldur betur til í það en það munaði ekki miklu að fótur Conor tengdi við andlitið á Conan. Þá hefði þessi vinsæli spjallþáttastjórnandi vafalítið legið eftir rotaður. Myndband af þessari uppákomu má sjá í spilaranum hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Holly fékk kampavín í flugvélinni Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél. 3. mars 2016 12:00 Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. 3. mars 2016 23:10 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Holly fékk kampavín í flugvélinni Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél. 3. mars 2016 12:00
Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00
Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30
Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. 3. mars 2016 23:10