KR-ingar með sigur í fyrsta leik eftir Bandaríkjaferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 20:05 Hólmbert Aron Friðjónsson Vísir/Stefán KR vann 2-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikar karla í fótbolta í Kórnum í kvöld en þetta var fyrsti sigur Vesturbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár. KR-ingar eru nýkomnir heim úr æfingaferð til Bandaríkjanna en þeir gerðu 1-1 jafntefli við 1. deildarlið Hauka áður en þeir fóru út. Bæði mörk KR-liðsins komu í fyrri hálfleiknum, það fyrra var sjálfsmark á 6. mínútu en það síðara skoraði Hólmbert Aron Friðjónsson á 38. mínútu. HK náði að minnka muninn með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Það var hinn sextán ára gamli Eiður Gauti Sæbjörnsson sem skoraði markið. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði einnig mark KR-liðsins í jafnteflinu við Hauka og hefur því skorað í tveimur fyrstu Lengjubikarleikjum KR í ár. Nýju mennirnir, Michael Præst Möller, Finnur Orri Margeirsson, Indriði Sigurðsson og Kennie Knak Chopart voru allir í byrjunarliði KR í þessum leik. Meðal byrjunarliðsmanna hjá HK voru Jóhannes Karl Guðjónsson, Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Jökull I Elísabetarson, fyrrum KR-ingur. Sveinn Aron Guðjohnsen var einn af þremur átján ára strákum í byrjunarliði HK en hinir voru Birkir Valur Jónsson og Ísak Óli Helgason. Hinn sextán ára Eiður Gauti Sæbjörnsson kom síðan inná sem varamaður í leiknum. Alls voru fimm 2. flokks strákar sem spiluðu fyrir HK í kvöld því hinn 17 ára Kristleifur Þórðarson kom líka inná sem varamaður. Upplýsingar um markaskora eru fengnar frá úrslitaþjónustuvefnum öfluga úrslit.net. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
KR vann 2-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikar karla í fótbolta í Kórnum í kvöld en þetta var fyrsti sigur Vesturbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár. KR-ingar eru nýkomnir heim úr æfingaferð til Bandaríkjanna en þeir gerðu 1-1 jafntefli við 1. deildarlið Hauka áður en þeir fóru út. Bæði mörk KR-liðsins komu í fyrri hálfleiknum, það fyrra var sjálfsmark á 6. mínútu en það síðara skoraði Hólmbert Aron Friðjónsson á 38. mínútu. HK náði að minnka muninn með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Það var hinn sextán ára gamli Eiður Gauti Sæbjörnsson sem skoraði markið. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði einnig mark KR-liðsins í jafnteflinu við Hauka og hefur því skorað í tveimur fyrstu Lengjubikarleikjum KR í ár. Nýju mennirnir, Michael Præst Möller, Finnur Orri Margeirsson, Indriði Sigurðsson og Kennie Knak Chopart voru allir í byrjunarliði KR í þessum leik. Meðal byrjunarliðsmanna hjá HK voru Jóhannes Karl Guðjónsson, Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Jökull I Elísabetarson, fyrrum KR-ingur. Sveinn Aron Guðjohnsen var einn af þremur átján ára strákum í byrjunarliði HK en hinir voru Birkir Valur Jónsson og Ísak Óli Helgason. Hinn sextán ára Eiður Gauti Sæbjörnsson kom síðan inná sem varamaður í leiknum. Alls voru fimm 2. flokks strákar sem spiluðu fyrir HK í kvöld því hinn 17 ára Kristleifur Þórðarson kom líka inná sem varamaður. Upplýsingar um markaskora eru fengnar frá úrslitaþjónustuvefnum öfluga úrslit.net.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira