Valskonur bæta við sexföldum Íslandsmeistara í liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 22:55 Pála Marie Einarsdóttir fagnar hér Íslandsmeistaratitli með Val. Vísir/Stefán Pála Marie Einarsdóttir hefur gengið frá tveggja ára samningi við Val og mun spila mðe Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. „Andrúmsloftið í kringum liðið er mjög gott og mikill metnaður hjá öllum í kringum félagið að ná góðum árangri í sumar. Félagið hefur líka verið að sækja leikmenn sem þekkja það að spila með Val og einnig aðra sem þekkja sigurtilfinninguna vel. Þjálfarateymið er líka gott og þeir setja miklar kröfur á okkur leikmennina. Það er því margt sem heillar við að vera að spila með liðinu núna," segir Pála Marie Einarsdóttir í viðtali við heimasíðu Vals. Pála Marie Einarsdóttir spilaði síðast 4 leiki með Vals í Pepsi-deildinni sumarið 2014 en hún kom fyrst til Vals frá Haukum árið 2003. Pála Marie er 32 ára varnarmaður sem hefur spilað 171 leik fyrir Val í efstu deild og hefur spilað fyirr öll landsliðin. „Mér finnst ég í raun aldrei hafa farið enda mætt á æfingar við hvert tækifæri í pásunni sem ég hef verið í. Hjartað mitt slær fyrir mfl kvenna og hefur gert það síðan ég kom í félagið 2002. Mér finnst það forréttindi að mæta á æfingar og gera það sem ég elska, að spila fótbolta með frábærum knattspyrnukonum," segir Pála Marie í fyrrnefndu viðtali. Pála Marie Einarsdóttir þekkir það vel að vinna titla með Val en hún varð á sínum tíma sex sinnum Íslandsmeistari (2004, 2006, 2007, 2008, 2009 og 2010) og fjórum sinnum bikarmeistari með Valsliðinu (2003, 2006, 2009 og 2010). Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33 Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49 Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42 Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25 Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Pála Marie Einarsdóttir hefur gengið frá tveggja ára samningi við Val og mun spila mðe Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. „Andrúmsloftið í kringum liðið er mjög gott og mikill metnaður hjá öllum í kringum félagið að ná góðum árangri í sumar. Félagið hefur líka verið að sækja leikmenn sem þekkja það að spila með Val og einnig aðra sem þekkja sigurtilfinninguna vel. Þjálfarateymið er líka gott og þeir setja miklar kröfur á okkur leikmennina. Það er því margt sem heillar við að vera að spila með liðinu núna," segir Pála Marie Einarsdóttir í viðtali við heimasíðu Vals. Pála Marie Einarsdóttir spilaði síðast 4 leiki með Vals í Pepsi-deildinni sumarið 2014 en hún kom fyrst til Vals frá Haukum árið 2003. Pála Marie er 32 ára varnarmaður sem hefur spilað 171 leik fyrir Val í efstu deild og hefur spilað fyirr öll landsliðin. „Mér finnst ég í raun aldrei hafa farið enda mætt á æfingar við hvert tækifæri í pásunni sem ég hef verið í. Hjartað mitt slær fyrir mfl kvenna og hefur gert það síðan ég kom í félagið 2002. Mér finnst það forréttindi að mæta á æfingar og gera það sem ég elska, að spila fótbolta með frábærum knattspyrnukonum," segir Pála Marie í fyrrnefndu viðtali. Pála Marie Einarsdóttir þekkir það vel að vinna titla með Val en hún varð á sínum tíma sex sinnum Íslandsmeistari (2004, 2006, 2007, 2008, 2009 og 2010) og fjórum sinnum bikarmeistari með Valsliðinu (2003, 2006, 2009 og 2010).
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33 Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49 Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42 Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25 Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33
Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49
Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42
Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04
Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25
Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50