Rangar fréttir af Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 08:45 Tiger Woods. vísir/getty Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. Því var nefnilega haldið fram að það hefði komið bakslag í bata Tigers eftir þriðju bakaðgerðina. Að hann gæti ekki setið án þess að finna til og væri í vandræðum með að labba. „Þetta eru fáranlegur sögur og hreinlega rangar,“ sagði umbinn sem heitir Mark Steinberg. „Það er óþolandi að reglulega þurfi einhver að búa til svona sögur. Tiger er á fullu í sinni endurhæfingu og við munum greina rétt frá stöðu mála þegar það er hægt.“ Tiger hefur ekki keppt í hálft ár vegna meiðslanna. Hann fór fyrst í bakaðgerð í mars árið 2014. Hann fór svo í aðgerðir í september og október á síðasta ári og framhaldið er vissulega í óvissu hjá honum. Golf Tengdar fréttir Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. Því var nefnilega haldið fram að það hefði komið bakslag í bata Tigers eftir þriðju bakaðgerðina. Að hann gæti ekki setið án þess að finna til og væri í vandræðum með að labba. „Þetta eru fáranlegur sögur og hreinlega rangar,“ sagði umbinn sem heitir Mark Steinberg. „Það er óþolandi að reglulega þurfi einhver að búa til svona sögur. Tiger er á fullu í sinni endurhæfingu og við munum greina rétt frá stöðu mála þegar það er hægt.“ Tiger hefur ekki keppt í hálft ár vegna meiðslanna. Hann fór fyrst í bakaðgerð í mars árið 2014. Hann fór svo í aðgerðir í september og október á síðasta ári og framhaldið er vissulega í óvissu hjá honum.
Golf Tengdar fréttir Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15