Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2016 22:30 Vísir/Getty Eins og greint var frá í nótt mun Conor McGregor mæta Nate Diaz á UFC 196 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 5. mars. Upphaflega átti McGregor að berjast við Rafael Dos Anjos, heimsmeistarainn í léttvigt, en hann varð að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Diaz var fenginn til að fylla í skarð Dos Anjos og verður bardagi þeirra í veltivigt - tveimur þyngdarflokkum fyrir ofan fjaðurvigt en McGregor er nú ríkjandi meistari í þeim flokki. Í kvöld var svo haldinn blaðamannafundur þar sem þeir McGregor og Diaz sátu fyrir svörum. Helsta athygli vakti að Diaz sakaði McGregor og í raun allan UFC-heiminn um að vera á sterum. „Þeir eru allir á sterum. Allir,“ sagði Diaz. McGregor svaraði þá um hæl, harðneitaði að hann væri á sterum og ítrekaði að hann væri mikið á móti steranotkun. „Allir í UFC eru á sterum,“ sagði Diaz stuttu síðar og uppskar hlátur í salnum. McGregor benti honum þá á að liðsfélagar hans hefðu fallið á lyfjaprófi en Diaz lét sér fátt um finnast og ítrekaði fyrri orð sín. „Já, auðvitað,“ sagði McGregor þá í kaldhæðni. „Ég er bara dýr. Bara dýr.“ Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. MMA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Eins og greint var frá í nótt mun Conor McGregor mæta Nate Diaz á UFC 196 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 5. mars. Upphaflega átti McGregor að berjast við Rafael Dos Anjos, heimsmeistarainn í léttvigt, en hann varð að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Diaz var fenginn til að fylla í skarð Dos Anjos og verður bardagi þeirra í veltivigt - tveimur þyngdarflokkum fyrir ofan fjaðurvigt en McGregor er nú ríkjandi meistari í þeim flokki. Í kvöld var svo haldinn blaðamannafundur þar sem þeir McGregor og Diaz sátu fyrir svörum. Helsta athygli vakti að Diaz sakaði McGregor og í raun allan UFC-heiminn um að vera á sterum. „Þeir eru allir á sterum. Allir,“ sagði Diaz. McGregor svaraði þá um hæl, harðneitaði að hann væri á sterum og ítrekaði að hann væri mikið á móti steranotkun. „Allir í UFC eru á sterum,“ sagði Diaz stuttu síðar og uppskar hlátur í salnum. McGregor benti honum þá á að liðsfélagar hans hefðu fallið á lyfjaprófi en Diaz lét sér fátt um finnast og ítrekaði fyrri orð sín. „Já, auðvitað,“ sagði McGregor þá í kaldhæðni. „Ég er bara dýr. Bara dýr.“ Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
MMA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira