Mikið fjör á Eddunni - Myndir Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2016 11:30 Ævar Vísindamaður fór heim með Eddur. vísir/jóhanna Kvikmyndin Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gærkvöld. Myndin hlaut ellefu verðlaun m.a. annars sem kvikmynd ársins, leikstjórn ársins, leikara í aðal og aukahlutverki. Myndin var tilnefnd alls til þrettán verðlauna en hlaut ekki verðlaun fyrir tónlist ársins og brellur ársins. Fyrrnefndu verðlaunin féllu í skaut Jóhanns Jóhannssonar, Hildar Guðnadóttur og Rutger Hoedemækers fyrir Ófærð en þau síðarnefndu hlutu Sigurjón F. Garðarsson og RVX Studios einnig fyrir Ófærð. Ófærð hlaut næstflest verðlaun eða þrjú talsins. Auk verðlaunanna tveggja sem áður hafa verið nefnd var þátturinn valinn leikið sjónvarpsefni ársins. Réttur hlaut tvenn verðlaun. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki og Birna Rún Eiríksdóttir besta leikkona í aukahlutverki. Mikið fjör var á Eddunni í gær og fangaði Jóhanna Andrésdóttir, ljósmyndari 365, stemninguna en hér að ofan má sjá skemmtilegar myndir frá Eddunni. Bíó og sjónvarp Eddan Tengdar fréttir Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43 N4 vildi helst fá svar fyrir Edduhátíðina Sjónvarpsstöðin N4 biður sveitarfélög á Suðurlandi um frekari fjárstyrki til að halda áfram gerð jákvæðra þátta um svæðið. 29. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gærkvöld. Myndin hlaut ellefu verðlaun m.a. annars sem kvikmynd ársins, leikstjórn ársins, leikara í aðal og aukahlutverki. Myndin var tilnefnd alls til þrettán verðlauna en hlaut ekki verðlaun fyrir tónlist ársins og brellur ársins. Fyrrnefndu verðlaunin féllu í skaut Jóhanns Jóhannssonar, Hildar Guðnadóttur og Rutger Hoedemækers fyrir Ófærð en þau síðarnefndu hlutu Sigurjón F. Garðarsson og RVX Studios einnig fyrir Ófærð. Ófærð hlaut næstflest verðlaun eða þrjú talsins. Auk verðlaunanna tveggja sem áður hafa verið nefnd var þátturinn valinn leikið sjónvarpsefni ársins. Réttur hlaut tvenn verðlaun. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki og Birna Rún Eiríksdóttir besta leikkona í aukahlutverki. Mikið fjör var á Eddunni í gær og fangaði Jóhanna Andrésdóttir, ljósmyndari 365, stemninguna en hér að ofan má sjá skemmtilegar myndir frá Eddunni.
Bíó og sjónvarp Eddan Tengdar fréttir Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43 N4 vildi helst fá svar fyrir Edduhátíðina Sjónvarpsstöðin N4 biður sveitarfélög á Suðurlandi um frekari fjárstyrki til að halda áfram gerð jákvæðra þátta um svæðið. 29. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43
N4 vildi helst fá svar fyrir Edduhátíðina Sjónvarpsstöðin N4 biður sveitarfélög á Suðurlandi um frekari fjárstyrki til að halda áfram gerð jákvæðra þátta um svæðið. 29. febrúar 2016 07:00