Fengu níu manna Benz frá Alþjóða ólympíunefndinni með styrk frá Bjarna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. febrúar 2016 09:00 Þriggja milljóna styrkur frá fjármálaráðherra til ÍSÍ var vegna innflutnings sendiferðabíls sem Alþjóðlega ólympíunefndin gaf sambandinu. Vísir/Valli/EPA/Vilhelm Þriggja milljóna styrkur af ráðstöfunarfé fjármálaráðherra sem rataði til Íþrótta- og ólympíusambands Íslands var til að standa straum af kostnaði við innflutning á níu manna Merceds-Benz bifreið frá Alþjóða ólympíunefndinni. Þetta segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ.Sjá einnig: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Fréttablaðið greindi frá styrknum sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, veitti ÍSÍ vegna bílakaupanna á miðvikudag. Þar kom fram að styrkurinn hafi hljóðað upp á 3.226.417 krónur. „Þetta er bifreið sem var sótt um fyrir mörgum árum síðan hjá Alþjóða ólympíunefndinni og skilyrði fyrir því að við fengum þessa bifreið, var eins og hjá öllum öðrum ólympíunefndum sem fengu svona bifreið, var niðurfelling á tollum en það er ekki heimilt hér þannig við fengum þennan stuðning til þess að greiða aðflutningsgjöldin og það,“ segir Líney. „Við notum þetta þegar við erum með ráðstefnur og skutl og þvíumlíkt,“ segir Líney. „Þetta er níu sæta bíll en við tökum sætin úr og flytjum á milli, ef við erum með ráðstefnur, og flytjum merkingar og dót í honum.“ Hún segir að þess á milli sé bíllinn geymdur í Laugardalnum, við skrifstofur ÍSÍ. Samkvæmt ökutækjaskrá á ÍSÍ einn annan bíl. Það er Toyota Land Cruiser 120, árgerð 2007, sem Líney sjálf hefur til umráða. „Það er það sem ég samdi um þegar ég réð mig hingað inn, sem launakjör bara,“ segir hún. Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira
Þriggja milljóna styrkur af ráðstöfunarfé fjármálaráðherra sem rataði til Íþrótta- og ólympíusambands Íslands var til að standa straum af kostnaði við innflutning á níu manna Merceds-Benz bifreið frá Alþjóða ólympíunefndinni. Þetta segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ.Sjá einnig: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Fréttablaðið greindi frá styrknum sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, veitti ÍSÍ vegna bílakaupanna á miðvikudag. Þar kom fram að styrkurinn hafi hljóðað upp á 3.226.417 krónur. „Þetta er bifreið sem var sótt um fyrir mörgum árum síðan hjá Alþjóða ólympíunefndinni og skilyrði fyrir því að við fengum þessa bifreið, var eins og hjá öllum öðrum ólympíunefndum sem fengu svona bifreið, var niðurfelling á tollum en það er ekki heimilt hér þannig við fengum þennan stuðning til þess að greiða aðflutningsgjöldin og það,“ segir Líney. „Við notum þetta þegar við erum með ráðstefnur og skutl og þvíumlíkt,“ segir Líney. „Þetta er níu sæta bíll en við tökum sætin úr og flytjum á milli, ef við erum með ráðstefnur, og flytjum merkingar og dót í honum.“ Hún segir að þess á milli sé bíllinn geymdur í Laugardalnum, við skrifstofur ÍSÍ. Samkvæmt ökutækjaskrá á ÍSÍ einn annan bíl. Það er Toyota Land Cruiser 120, árgerð 2007, sem Líney sjálf hefur til umráða. „Það er það sem ég samdi um þegar ég réð mig hingað inn, sem launakjör bara,“ segir hún.
Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira
Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30