Geir heldur í vonina um að halda Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 08:45 Lars Lagerbäck. Vísir/Stefán Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt. Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast nefnilega enn eftir því að Lars Lagerbäck framlengi samning sinn við KSÍ. Samningur Svíans rennur út eftir úrslitakeppni Evrópumótsins í sumar en hann hefur þegar framlengt hann einu sinni, eftir undankeppni HM í Brasilíu þar sem íslenska landsliðið var einum leik frá því að komast í úrslitakeppni HM. Liðið fór hinsvegar alla leið inn á EM 2016.„Eindreginn vilji“ Geir tjáir sig um stöðuna á framtíð Lagerbäck í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Við höfum rætt lítillega þessi mál, ég og Lars, en við ætlum að setjast niður og ræða betur saman í næsta mánuði. Það er alltaf von á meðan við erum að ræða saman en það er eindreginn vilji KSÍ að halda honum," sagði Geir við Morgunblaðið. Lars Lagerbäck heldur upp á 68 ára afmælið sitt skömmu eftir Evrópumótið. Hann hefur farið með landslið sex sinnum á stórmót, Svía á bæði EM og HM og Nígeríu á HM.Heimir verður áfram Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa verið saman með liðið frá byrjun undankeppni EM en Heimir var áður aðstoðarmaður Svíans. Heimir hefur þegar gert samning við KSÍ og mun halda áfram sem þjálfari liðsins. Nú er því bara spurningin um hvort að hann verði einn eða hvort að Lars Lagerbäck verði áfram með honum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34 Lars og Eiður Smári virða ákvörðun Arons að velja Bandaríkin Fjölnismaðurinn hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin, þar af einn á HM 2014. 1. febrúar 2016 07:45 Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. 6. janúar 2016 09:00 Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. 7. janúar 2016 13:40 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ 7. janúar 2016 13:23 Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. 8. janúar 2016 06:30 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt. Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast nefnilega enn eftir því að Lars Lagerbäck framlengi samning sinn við KSÍ. Samningur Svíans rennur út eftir úrslitakeppni Evrópumótsins í sumar en hann hefur þegar framlengt hann einu sinni, eftir undankeppni HM í Brasilíu þar sem íslenska landsliðið var einum leik frá því að komast í úrslitakeppni HM. Liðið fór hinsvegar alla leið inn á EM 2016.„Eindreginn vilji“ Geir tjáir sig um stöðuna á framtíð Lagerbäck í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Við höfum rætt lítillega þessi mál, ég og Lars, en við ætlum að setjast niður og ræða betur saman í næsta mánuði. Það er alltaf von á meðan við erum að ræða saman en það er eindreginn vilji KSÍ að halda honum," sagði Geir við Morgunblaðið. Lars Lagerbäck heldur upp á 68 ára afmælið sitt skömmu eftir Evrópumótið. Hann hefur farið með landslið sex sinnum á stórmót, Svía á bæði EM og HM og Nígeríu á HM.Heimir verður áfram Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa verið saman með liðið frá byrjun undankeppni EM en Heimir var áður aðstoðarmaður Svíans. Heimir hefur þegar gert samning við KSÍ og mun halda áfram sem þjálfari liðsins. Nú er því bara spurningin um hvort að hann verði einn eða hvort að Lars Lagerbäck verði áfram með honum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34 Lars og Eiður Smári virða ákvörðun Arons að velja Bandaríkin Fjölnismaðurinn hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin, þar af einn á HM 2014. 1. febrúar 2016 07:45 Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. 6. janúar 2016 09:00 Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. 7. janúar 2016 13:40 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ 7. janúar 2016 13:23 Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. 8. janúar 2016 06:30 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. 15. janúar 2016 22:34
Lars og Eiður Smári virða ákvörðun Arons að velja Bandaríkin Fjölnismaðurinn hefur spilað 19 landsleiki fyrir Bandaríkin, þar af einn á HM 2014. 1. febrúar 2016 07:45
Heimir: Læri ekkert meira á að vera tvö ár með Lars í viðbót Heimir Hallgrímsson gæti hætt sem landsliðsþjálfari ákveði Lars Lagerbäck að vera áfram. 6. janúar 2016 09:00
Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. 7. janúar 2016 13:40
Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30
Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ 7. janúar 2016 13:23
Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. 8. janúar 2016 06:30
Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. 30. janúar 2016 22:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti