Helgi Már: Á eftir að sakna hláturskastanna á hótelherberginu 16. febrúar 2016 10:45 Helgi Már lék 95 landsleiki á ferlinum. Vísir/Anton Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta með liði sínu, KR, í fyrsta sinn á ferlinum. Sá titill hafði mikla þýðingu fyrir hann eins og hann lýsti í viðtali við Fréttablaðið í morgun. Helgi Már hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins en vonast auðvitað til að því ljúki með því að KR verði Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Alls hefur Helgi Már þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með félaginu.Sjá einnig: Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Hann á líka glæstan landsliðsferil að baki sem telur alls fjórtán ár. Hann hefur alls leikið 95 landsleiki og skorað í þeim 509 stig. Hápunkturinn á ferlinum var, eins og hjá mörgum öðrum landsliðsfélögum hans, að spila á EM í Berlín síðastliðið haust. „Eins ótrúlega gaman og það var og skemmtileg upplifun var það afar svekkjandi að hafa meiðst í undirbúningnum,“ sagði Helgi Már sem sleit sin í ökklanum á æfingu. „Ég er ofboðslega þakklátur fyrir að hafa farið á mótið og fengið mínútur. En auðvitað hugsar maður með sér að maður hefði viljað fá stærra hlutverk. Mér leið alltaf eins og ég ætti eitthvað „móment“ inni.“Helgi Már Magnússon fagnar eftir landsleik.Vísir/AntonFyrir stuttu síðan var dregið í undankeppni EM 2017 og var Ísland í riðli með Belgíu, Sviss og Kýpur. Efsta liðið kemst beint á EM og liðið í öðru sæti á góðan möguleika á að fara áfram. Möguleikar Íslands eru því ágætir. Helgi Már hefur ekki áhyggjur af því að það verði erfitt fyrir hann að standa fyrir utan landsliðið í fyrsta sinn í langan tíma næst þegar það kemur saman. „Það hefði verið gaman fyrir mig að spila gegn Sviss enda spilaði ég sjálfur þar á sínum tíma. En að sama skapi fannst mér að ég væri ekki að gegna lykilhlutverki í landsliðinu lengur og ekki að spila mikið. Ég dvel því ekki mikið við þetta núna en hver veit hvað gerist í sumar þegar strákarnir koma saman og byrja að æfa.“ „Ég held að ég muni fyrsta og fremst sakna þess að umgangast þessa stráka sem ég hef þekkt svo lengi. Við höfum margir verið saman síðan í unglingalandsliðunum og þeir hafa því verið stór hluti af mínu lífi.“ „Það var alltaf fastur punktur í tilverunni að vera með þeim, í einhverri vitleysu uppi á hótelherbergi - í hláturskasti langt fram eftir nóttu. Ég á eftir að sakna þess mest.“ Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Langþráðir bikararar á leiðinni? Bikarúrslitaleikjadagurinn er runninn upp og fyrstu stóru bikarar körfuboltatímabilsins fara á loft í Laugardalshöllinni í dag. Karlalið KR og kvennalið Snæfells hafa bæði unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn og deildarmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en hvorugt liðið hefur náð að fagna bikarmeistaratitli. 13. febrúar 2016 06:00 Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. 16. febrúar 2016 06:00 Finnur Freyr: Skrifað í skýin með Helga eftir skotin í fyrra Þjálfari KR var virkilega ánægður með sigurinn fyrir hönd Helga Más Magnússonar. 13. febrúar 2016 19:27 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30 Helgi Már: Hefði verið mannskemmandi að tapa í dag Helgi Már Magnússon vann bikarinn í fimmtu tilraun og var kjörinn maður leiksins. 13. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta með liði sínu, KR, í fyrsta sinn á ferlinum. Sá titill hafði mikla þýðingu fyrir hann eins og hann lýsti í viðtali við Fréttablaðið í morgun. Helgi Már hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins en vonast auðvitað til að því ljúki með því að KR verði Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Alls hefur Helgi Már þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með félaginu.Sjá einnig: Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Hann á líka glæstan landsliðsferil að baki sem telur alls fjórtán ár. Hann hefur alls leikið 95 landsleiki og skorað í þeim 509 stig. Hápunkturinn á ferlinum var, eins og hjá mörgum öðrum landsliðsfélögum hans, að spila á EM í Berlín síðastliðið haust. „Eins ótrúlega gaman og það var og skemmtileg upplifun var það afar svekkjandi að hafa meiðst í undirbúningnum,“ sagði Helgi Már sem sleit sin í ökklanum á æfingu. „Ég er ofboðslega þakklátur fyrir að hafa farið á mótið og fengið mínútur. En auðvitað hugsar maður með sér að maður hefði viljað fá stærra hlutverk. Mér leið alltaf eins og ég ætti eitthvað „móment“ inni.“Helgi Már Magnússon fagnar eftir landsleik.Vísir/AntonFyrir stuttu síðan var dregið í undankeppni EM 2017 og var Ísland í riðli með Belgíu, Sviss og Kýpur. Efsta liðið kemst beint á EM og liðið í öðru sæti á góðan möguleika á að fara áfram. Möguleikar Íslands eru því ágætir. Helgi Már hefur ekki áhyggjur af því að það verði erfitt fyrir hann að standa fyrir utan landsliðið í fyrsta sinn í langan tíma næst þegar það kemur saman. „Það hefði verið gaman fyrir mig að spila gegn Sviss enda spilaði ég sjálfur þar á sínum tíma. En að sama skapi fannst mér að ég væri ekki að gegna lykilhlutverki í landsliðinu lengur og ekki að spila mikið. Ég dvel því ekki mikið við þetta núna en hver veit hvað gerist í sumar þegar strákarnir koma saman og byrja að æfa.“ „Ég held að ég muni fyrsta og fremst sakna þess að umgangast þessa stráka sem ég hef þekkt svo lengi. Við höfum margir verið saman síðan í unglingalandsliðunum og þeir hafa því verið stór hluti af mínu lífi.“ „Það var alltaf fastur punktur í tilverunni að vera með þeim, í einhverri vitleysu uppi á hótelherbergi - í hláturskasti langt fram eftir nóttu. Ég á eftir að sakna þess mest.“
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Langþráðir bikararar á leiðinni? Bikarúrslitaleikjadagurinn er runninn upp og fyrstu stóru bikarar körfuboltatímabilsins fara á loft í Laugardalshöllinni í dag. Karlalið KR og kvennalið Snæfells hafa bæði unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn og deildarmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en hvorugt liðið hefur náð að fagna bikarmeistaratitli. 13. febrúar 2016 06:00 Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. 16. febrúar 2016 06:00 Finnur Freyr: Skrifað í skýin með Helga eftir skotin í fyrra Þjálfari KR var virkilega ánægður með sigurinn fyrir hönd Helga Más Magnússonar. 13. febrúar 2016 19:27 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30 Helgi Már: Hefði verið mannskemmandi að tapa í dag Helgi Már Magnússon vann bikarinn í fimmtu tilraun og var kjörinn maður leiksins. 13. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Langþráðir bikararar á leiðinni? Bikarúrslitaleikjadagurinn er runninn upp og fyrstu stóru bikarar körfuboltatímabilsins fara á loft í Laugardalshöllinni í dag. Karlalið KR og kvennalið Snæfells hafa bæði unnið bæði Íslandsmeistaratitilinn og deildarmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil en hvorugt liðið hefur náð að fagna bikarmeistaratitli. 13. febrúar 2016 06:00
Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. 16. febrúar 2016 06:00
Finnur Freyr: Skrifað í skýin með Helga eftir skotin í fyrra Þjálfari KR var virkilega ánægður með sigurinn fyrir hönd Helga Más Magnússonar. 13. febrúar 2016 19:27
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30
Helgi Már: Hefði verið mannskemmandi að tapa í dag Helgi Már Magnússon vann bikarinn í fimmtu tilraun og var kjörinn maður leiksins. 13. febrúar 2016 19:02