Holly finnur til með Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2016 15:30 Holly er hér að lúskra á Rondu. vísir/getty Ronda Rousey viðurkenndi að hafa íhugað sjálfsmorð eftir tapið gegn Holly Holm. Holm finnur til með Rondu en dettur ekki í hug að biðja hana afsökunar. „Ég finn til með henni. Það er ekki gott þegar manni líður illa og er á vondum stað. Er ég heyrði að hún hefði sagt þetta fór ég að hugsa hvernig ég ætti eiginlega að svara spurningum um þetta,“ sagði Holm en hún rotaði Rondu með stæl í Ástralíu.Sjá einnig: Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf „Ég vil ekki biðjast afsökunar því við vorum að keppa. Ég myndi ekki sætta mig við að einhver biði mig afsökunar á því að hafa unnið mig. Við erum keppnisfólk. Ég get ekki sagt að ég sé glöð yfir því að henni líði illa en ég get heldur ekki sagt fyrirgefðu.“ Ronda er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir að hafa tekið sér frí til þess að sinna kvikmyndaleik og módelstörfum. Þær mætast væntanlega næsta sumar eða haust. „Hún verður að klóra sig út úr þessu en á endanum held ég að hún verði andlega sterkari eftir þessa reynslu," sagði Holly. Holly verður í hringnum sama kvöld og Conor McGregor. Það er 5. mars en þá ver hún titil sinn gegn Miesha Tate. MMA Tengdar fréttir Ronda byrjuð að æfa á nýjan leik Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt. 12. febrúar 2016 23:15 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda verður nakin í Sports Illustrated Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár. 7. janúar 2016 23:15 Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Ronda Rousey viðurkenndi að hafa íhugað sjálfsmorð eftir tapið gegn Holly Holm. Holm finnur til með Rondu en dettur ekki í hug að biðja hana afsökunar. „Ég finn til með henni. Það er ekki gott þegar manni líður illa og er á vondum stað. Er ég heyrði að hún hefði sagt þetta fór ég að hugsa hvernig ég ætti eiginlega að svara spurningum um þetta,“ sagði Holm en hún rotaði Rondu með stæl í Ástralíu.Sjá einnig: Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf „Ég vil ekki biðjast afsökunar því við vorum að keppa. Ég myndi ekki sætta mig við að einhver biði mig afsökunar á því að hafa unnið mig. Við erum keppnisfólk. Ég get ekki sagt að ég sé glöð yfir því að henni líði illa en ég get heldur ekki sagt fyrirgefðu.“ Ronda er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir að hafa tekið sér frí til þess að sinna kvikmyndaleik og módelstörfum. Þær mætast væntanlega næsta sumar eða haust. „Hún verður að klóra sig út úr þessu en á endanum held ég að hún verði andlega sterkari eftir þessa reynslu," sagði Holly. Holly verður í hringnum sama kvöld og Conor McGregor. Það er 5. mars en þá ver hún titil sinn gegn Miesha Tate.
MMA Tengdar fréttir Ronda byrjuð að æfa á nýjan leik Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt. 12. febrúar 2016 23:15 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda verður nakin í Sports Illustrated Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár. 7. janúar 2016 23:15 Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Ronda byrjuð að æfa á nýjan leik Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt. 12. febrúar 2016 23:15
Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05
Ronda verður nakin í Sports Illustrated Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár. 7. janúar 2016 23:15
Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20. nóvember 2015 15:15