Frjálsíþróttalið Kenía bannað frá Ólympíuleikum? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2016 13:09 Vísir/Getty Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, íhugar nú að meina Keníu þátttöku í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó í sumar. Frjálsíþróttasamband Kenía gat ekki sannað fyrir Alþjóðalyfjaeftirlitinu, WADA, að það væri að fara eftir reglum þess í lyfjaeftirliti áður en frestur til þess rann út í síðustu viku. „Við þurfum að vera mun virkari,“ sagði Coe í samtali við BBC í dag. „Við vitum fá lönd hafa mikil áhrif á orðspor íþróttarinnar. Ef það þýðir að við þurfum að banna þá frá HM eða Ólympíuleikum þá verðum við að gera það.“Sjá einnig: Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Ég veit að WADA hefur skoðað lyfjaeftirlitið í Kenía vandlega. Við fylgjumst að sjálfsögðu vel með því ferli.“Sebastian Coe.Vísir/GettyFrjálsíþróttaheimurinn er í sárum eftir að upp komst um stórtækt lyfjamisferli í Rússlandi og að öllu óbreyttu munu Rússar ekki keppa í Ríó í sumar.Sjá einnig: Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Framkvæmdastjóri frjálsíþróttasambands Kenía sagði í síðustu viku að hann myndi stíga tímabundið til hliðar eftir að ásakanir komu fram um að hann hefði beðið íþróttamenn um greiðslu gegn því að stytta bönn þeirra íþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi. Kenía hefur sem kunnugt haft mikla yfirburði í langhlaupum á heimsvísu og unnu til sjö gullverðlauna á leikunum í Peking árið 2007. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00 Rússar verði settir í bann Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, segir nauðsynlegt að banna Rússum þátttöku í frjálsum íþróttum vegna þess hve mikið sé um notkun ólöglegra lyfja. 10. nóvember 2015 07:00 Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Frjálsíþróttaheimurinn er á öðrum endanum eftir svarta skýrslu sem birt var í gær. 10. nóvember 2015 18:11 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04 Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. 26. nóvember 2015 14:04 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, íhugar nú að meina Keníu þátttöku í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó í sumar. Frjálsíþróttasamband Kenía gat ekki sannað fyrir Alþjóðalyfjaeftirlitinu, WADA, að það væri að fara eftir reglum þess í lyfjaeftirliti áður en frestur til þess rann út í síðustu viku. „Við þurfum að vera mun virkari,“ sagði Coe í samtali við BBC í dag. „Við vitum fá lönd hafa mikil áhrif á orðspor íþróttarinnar. Ef það þýðir að við þurfum að banna þá frá HM eða Ólympíuleikum þá verðum við að gera það.“Sjá einnig: Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Ég veit að WADA hefur skoðað lyfjaeftirlitið í Kenía vandlega. Við fylgjumst að sjálfsögðu vel með því ferli.“Sebastian Coe.Vísir/GettyFrjálsíþróttaheimurinn er í sárum eftir að upp komst um stórtækt lyfjamisferli í Rússlandi og að öllu óbreyttu munu Rússar ekki keppa í Ríó í sumar.Sjá einnig: Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Framkvæmdastjóri frjálsíþróttasambands Kenía sagði í síðustu viku að hann myndi stíga tímabundið til hliðar eftir að ásakanir komu fram um að hann hefði beðið íþróttamenn um greiðslu gegn því að stytta bönn þeirra íþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi. Kenía hefur sem kunnugt haft mikla yfirburði í langhlaupum á heimsvísu og unnu til sjö gullverðlauna á leikunum í Peking árið 2007.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00 Rússar verði settir í bann Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, segir nauðsynlegt að banna Rússum þátttöku í frjálsum íþróttum vegna þess hve mikið sé um notkun ólöglegra lyfja. 10. nóvember 2015 07:00 Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Frjálsíþróttaheimurinn er á öðrum endanum eftir svarta skýrslu sem birt var í gær. 10. nóvember 2015 18:11 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04 Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. 26. nóvember 2015 14:04 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00
Rússar verði settir í bann Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, segir nauðsynlegt að banna Rússum þátttöku í frjálsum íþróttum vegna þess hve mikið sé um notkun ólöglegra lyfja. 10. nóvember 2015 07:00
Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Frjálsíþróttaheimurinn er á öðrum endanum eftir svarta skýrslu sem birt var í gær. 10. nóvember 2015 18:11
Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30
Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04
Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. 26. nóvember 2015 14:04