Alfreð tekur sig vel út í rauðu | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. febrúar 2016 11:00 Alfreð Finnbogason á æfingunni í morgun. mynd/augsburg fc Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í fótbolta, æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Augsburg í morgun, en hann skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við þýska félagið í gær. „Alfreð tekur sig vel út í rauðu,“ segir á Twitter-síðu Augsburg þar sem nokkrar myndir af nýja framherjanum eru settar inn frá æfingunni í morgun.Sjá einnig:Maður lærir rosalega mikið á þessum erfiðu tímum Íslenski landsliðsframherjinn er svo aftur boðinn velkominn til félagsins, en hann gæti spilað sinn fyrsta leik um helgina þegar Augsburg sækir Ingolstadt heim. Um aðra helgi tekur Augsburg svo á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München. Liðið er ósigrað í síðustu sex leikjum í þýsku 1. deildinni og er sem stendur í 12. sæti deildarinnar.365 fékk á nýju ári sýningarréttinn frá þýska fótboltanum til næstu 18 mánaða og má búast við að sjá Alfreð reglulega á skjánum næstu misserin.Looking good in red! @A_Finnbogason takes to the pitch for his first #FCA training session. Welcome to Augsburg! pic.twitter.com/mE1P2CAbLe— FC Augsburg English (@FCA_World) February 2, 2016 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð lánaður til Augsburg Íslenski landsliðsframherjinn fer á láni til þýska 1. deildar liðsins. 1. febrúar 2016 18:30 Alfreð þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn hjá félaginu Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. 1. febrúar 2016 16:53 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í fótbolta, æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Augsburg í morgun, en hann skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við þýska félagið í gær. „Alfreð tekur sig vel út í rauðu,“ segir á Twitter-síðu Augsburg þar sem nokkrar myndir af nýja framherjanum eru settar inn frá æfingunni í morgun.Sjá einnig:Maður lærir rosalega mikið á þessum erfiðu tímum Íslenski landsliðsframherjinn er svo aftur boðinn velkominn til félagsins, en hann gæti spilað sinn fyrsta leik um helgina þegar Augsburg sækir Ingolstadt heim. Um aðra helgi tekur Augsburg svo á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München. Liðið er ósigrað í síðustu sex leikjum í þýsku 1. deildinni og er sem stendur í 12. sæti deildarinnar.365 fékk á nýju ári sýningarréttinn frá þýska fótboltanum til næstu 18 mánaða og má búast við að sjá Alfreð reglulega á skjánum næstu misserin.Looking good in red! @A_Finnbogason takes to the pitch for his first #FCA training session. Welcome to Augsburg! pic.twitter.com/mE1P2CAbLe— FC Augsburg English (@FCA_World) February 2, 2016
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð lánaður til Augsburg Íslenski landsliðsframherjinn fer á láni til þýska 1. deildar liðsins. 1. febrúar 2016 18:30 Alfreð þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn hjá félaginu Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. 1. febrúar 2016 16:53 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Alfreð lánaður til Augsburg Íslenski landsliðsframherjinn fer á láni til þýska 1. deildar liðsins. 1. febrúar 2016 18:30
Alfreð þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn hjá félaginu Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. 1. febrúar 2016 16:53