Gunnar berst líklega ekki aftur fyrr en í maí Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2016 15:30 Feðgarnir Gunnar og Haraldur Dean Nelson í Las Vegas. vísir/böd Gunnar Nelson steig síðast í búrið þann 12. desember síðastliðinn í Las Vegas og það verður bið á því að hann berjist aftur. Gunnar verður ekki með Conor McGregor að þessu sinni er hann berst í Las Vegas í upphafi næsta mánaðar. Margir vonuðust eftir því að sjá Gunnar á bardagakvöldi í London í lok þessa mánaðar en af því verður heldur ekki. „Gunni er með augastað á bardagakvöldinu í Rotterdam í maí,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, í samtali við Vísi.Sjá einnig: Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Kvöldið sem Haraldur vísar til fer fram þann 8. maí næstkomandi en þetta verður í fyrsta skipti sem UFC fer til Hollands. Það liggur ekkert fyrir með mögulegan næsta andstæðing Gunnars. „Við höfum tjáð UFC að við höfum áhuga á þessu kvöldi og þeir hafa sömuleiðis lýst yfir áhuga á því að Gunni verði á þessu kvöldi. Lengra er málið ekki komið,“ segir Haraldur en ljóst er að Gunnar mun ekki berjast fjórum sinnum í ár eins og hann hafði áhuga á. „Hann kaus frekar að taka sér smá frí frá keppni og vinna í ákveðnum hlutum hjá sér. Það gæti samt farið svo að hann nái þrem bardögum á árinu.“ MMA Tengdar fréttir Facebook-síða Gunnars Nelson hökkuð: Missti þúsund fylgjendur Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. 25. janúar 2016 11:30 Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00 Gunnar stendur í stað á lista UFC Nýr styrkleikalisti var gefinn út hjá UFC í gær og Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast. 2. febrúar 2016 09:45 Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00 Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Gunnar Nelson steig síðast í búrið þann 12. desember síðastliðinn í Las Vegas og það verður bið á því að hann berjist aftur. Gunnar verður ekki með Conor McGregor að þessu sinni er hann berst í Las Vegas í upphafi næsta mánaðar. Margir vonuðust eftir því að sjá Gunnar á bardagakvöldi í London í lok þessa mánaðar en af því verður heldur ekki. „Gunni er með augastað á bardagakvöldinu í Rotterdam í maí,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, í samtali við Vísi.Sjá einnig: Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Kvöldið sem Haraldur vísar til fer fram þann 8. maí næstkomandi en þetta verður í fyrsta skipti sem UFC fer til Hollands. Það liggur ekkert fyrir með mögulegan næsta andstæðing Gunnars. „Við höfum tjáð UFC að við höfum áhuga á þessu kvöldi og þeir hafa sömuleiðis lýst yfir áhuga á því að Gunni verði á þessu kvöldi. Lengra er málið ekki komið,“ segir Haraldur en ljóst er að Gunnar mun ekki berjast fjórum sinnum í ár eins og hann hafði áhuga á. „Hann kaus frekar að taka sér smá frí frá keppni og vinna í ákveðnum hlutum hjá sér. Það gæti samt farið svo að hann nái þrem bardögum á árinu.“
MMA Tengdar fréttir Facebook-síða Gunnars Nelson hökkuð: Missti þúsund fylgjendur Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. 25. janúar 2016 11:30 Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00 Gunnar stendur í stað á lista UFC Nýr styrkleikalisti var gefinn út hjá UFC í gær og Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast. 2. febrúar 2016 09:45 Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00 Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Facebook-síða Gunnars Nelson hökkuð: Missti þúsund fylgjendur Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. 25. janúar 2016 11:30
Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00
Gunnar stendur í stað á lista UFC Nýr styrkleikalisti var gefinn út hjá UFC í gær og Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast. 2. febrúar 2016 09:45
Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00
Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00