Hætti nokkrum dögum of seint og getur ekki fundið sér nýtt félag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2016 15:00 Hjalti Friðriksson í leik á móti Haukum. Vísir/Vilhelm Hjalti Friðriksson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Njarðvíkinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þetta staðfesti hann við karfan.is í dag. Vandamálið fyrir Hjalta er að þetta kemur upp nokkrum dögum eftir að félagsskiptaglugginn lokaði og því getur hann ekki skipt í annað lið. "Ég hefði ekkert lokað á þann möguleika að fara í annað lið en þetta kom upp um leið og glugginn lokaðist þannig að það var of seint," sagði Hjalti í viðtali við karfan.is. Hjalti kom til Njarðvíkinga fyrir þetta tímabil eftir að hafa tekið sér ársfrí frá körfuboltanum. Hann hefur skorað 5,1 stig og tekið 3,5 fráköst að meðaltali á 15,1 mínútu í leik. Hjalti hefur spilað minna eftir því sem leið á tímabilið. Hann var að spila 20,2 mínútur í leik í október en spilatími hans var kominn niður í 11,4 mínútur í leik í janúar. Hjalti hefur síðan aðeins spilað í samtals tíu mínútur og sautján sekúndur í fyrstu tveimur leikjum Njarðvíkurliðsins eftir að liðið fékk til sín Bandaríkjamanninn Jeremy Martez Atkinson. "Ég var ekkert að komast almennilega á strik hjá Njarðvík og svo komu upp aðrir hlutir svo það var best að segja þetta gott í bili" sagði Hjalti í fyrrnefndu samtali við karfan.is. Hjalti Friðriksson er tveir metrar á hæð og verður 27 ára gamall seinna í þessum mánuði. Hann er alinn upp í Val en lék með ÍR áður en hann tók sér ársfrí og skellti sér í heimsreisu. Hjalti er einn af fáum stórum mönnum í liði Njarðvíkur og liðið hefur því enn færri möguleika á að verjast mönnum inn í teig. Skilaboðin frá síðustu leikjum benda þó til þess að Njarðvíkingar ætla að keyra á minna liði út þetta tímabili. Dominos-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Hjalti Friðriksson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Njarðvíkinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þetta staðfesti hann við karfan.is í dag. Vandamálið fyrir Hjalta er að þetta kemur upp nokkrum dögum eftir að félagsskiptaglugginn lokaði og því getur hann ekki skipt í annað lið. "Ég hefði ekkert lokað á þann möguleika að fara í annað lið en þetta kom upp um leið og glugginn lokaðist þannig að það var of seint," sagði Hjalti í viðtali við karfan.is. Hjalti kom til Njarðvíkinga fyrir þetta tímabil eftir að hafa tekið sér ársfrí frá körfuboltanum. Hann hefur skorað 5,1 stig og tekið 3,5 fráköst að meðaltali á 15,1 mínútu í leik. Hjalti hefur spilað minna eftir því sem leið á tímabilið. Hann var að spila 20,2 mínútur í leik í október en spilatími hans var kominn niður í 11,4 mínútur í leik í janúar. Hjalti hefur síðan aðeins spilað í samtals tíu mínútur og sautján sekúndur í fyrstu tveimur leikjum Njarðvíkurliðsins eftir að liðið fékk til sín Bandaríkjamanninn Jeremy Martez Atkinson. "Ég var ekkert að komast almennilega á strik hjá Njarðvík og svo komu upp aðrir hlutir svo það var best að segja þetta gott í bili" sagði Hjalti í fyrrnefndu samtali við karfan.is. Hjalti Friðriksson er tveir metrar á hæð og verður 27 ára gamall seinna í þessum mánuði. Hann er alinn upp í Val en lék með ÍR áður en hann tók sér ársfrí og skellti sér í heimsreisu. Hjalti er einn af fáum stórum mönnum í liði Njarðvíkur og liðið hefur því enn færri möguleika á að verjast mönnum inn í teig. Skilaboðin frá síðustu leikjum benda þó til þess að Njarðvíkingar ætla að keyra á minna liði út þetta tímabili.
Dominos-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira