Héraðssaksóknari ákveður að ákæra ekki í öðru Hlíðamálinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. febrúar 2016 13:44 Önnur nauðgunarkæra er enn á borði saksóknara. Vísir/Vilhelm Mál tveggja karlmanna sem kærðir voru fyrir nauðgun í íbúð við Miklubraut hefur verið fellt niður hjá embætti héraðssaksóknara. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir þetta við fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. Fréttablaðið greindi fyrst frá málinu en það var ung kona sem kærði mennina. Nauðgunin átti að hafa átt sér stað í íbúð í Hlíðunum eftir bekkjarskemmtun nemenda í Háskólanum í Reykjavík.Önnur kæra til meðferðar Málið átti sér stað í október og lagði lögmaður annars mannsins fram kæru á hendur konunni fyrir rangar sakargiftir en það mál var látið niður falla. Önnur kona kærði annan tvímenninganna fyrir nauðgun í sömu íbúð og er það mál, samkvæmt upplýsingum fréttastofu, enn til meðferðar hjá saksóknaraembættinu.Mótmælt fyrir utan lögreglustöðina Málin vöktu mikla athygli og var meðal annars boðað til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem aðgerðarleysi lögreglunnar var mótmælt. Sú ákvörðun lögreglu að fara ekki fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur sætti sérstakri gagnrýni. Mikil umræða spannst einnig um málið á samfélagsmiðlum og streymdu inn færslur á Twitter með umræðumerkinu #almannahagsmunir. Mennirnir voru meðal annars nafngreindir og myndir birtar af þeim á netinu vegna málsins. Hlíðamálið Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Fleiri fréttir Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Sjá meira
Mál tveggja karlmanna sem kærðir voru fyrir nauðgun í íbúð við Miklubraut hefur verið fellt niður hjá embætti héraðssaksóknara. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir þetta við fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. Fréttablaðið greindi fyrst frá málinu en það var ung kona sem kærði mennina. Nauðgunin átti að hafa átt sér stað í íbúð í Hlíðunum eftir bekkjarskemmtun nemenda í Háskólanum í Reykjavík.Önnur kæra til meðferðar Málið átti sér stað í október og lagði lögmaður annars mannsins fram kæru á hendur konunni fyrir rangar sakargiftir en það mál var látið niður falla. Önnur kona kærði annan tvímenninganna fyrir nauðgun í sömu íbúð og er það mál, samkvæmt upplýsingum fréttastofu, enn til meðferðar hjá saksóknaraembættinu.Mótmælt fyrir utan lögreglustöðina Málin vöktu mikla athygli og var meðal annars boðað til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem aðgerðarleysi lögreglunnar var mótmælt. Sú ákvörðun lögreglu að fara ekki fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur sætti sérstakri gagnrýni. Mikil umræða spannst einnig um málið á samfélagsmiðlum og streymdu inn færslur á Twitter með umræðumerkinu #almannahagsmunir. Mennirnir voru meðal annars nafngreindir og myndir birtar af þeim á netinu vegna málsins.
Hlíðamálið Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Fleiri fréttir Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“