Tesla í vandræðum Sæunn Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2016 10:54 Elon Musk er forstjóri Tesla. vísir/getty Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur ekki átt sjö dagana sæla. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um níu prósent í gær, mesta lækkun síðan í september 2014. Það sem af er ári hafa hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent. Nokkrir greiningaraðilar hafa gefið út neikvæðar skýrslur um rafbílaframleiðandann. Tesla mun tilkynna afkomu á fjórða ársfjórðungi síðasta árs um eftirmiðdaginn á morgun.CNN Money greinir frá því að margir telja hlutabréfin áhættusöm þar sem fyrirtækið er mjög langtíma miðað. Það er óvíst hversu hratt fyrirtækið mun geta aukið framleiðslu til að keppa á bílamarkaðnum. Tengdar fréttir Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9. desember 2015 09:26 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur ekki átt sjö dagana sæla. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um níu prósent í gær, mesta lækkun síðan í september 2014. Það sem af er ári hafa hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent. Nokkrir greiningaraðilar hafa gefið út neikvæðar skýrslur um rafbílaframleiðandann. Tesla mun tilkynna afkomu á fjórða ársfjórðungi síðasta árs um eftirmiðdaginn á morgun.CNN Money greinir frá því að margir telja hlutabréfin áhættusöm þar sem fyrirtækið er mjög langtíma miðað. Það er óvíst hversu hratt fyrirtækið mun geta aukið framleiðslu til að keppa á bílamarkaðnum.
Tengdar fréttir Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9. desember 2015 09:26 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24
Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36
Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34
Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9. desember 2015 09:26