Tesla í vandræðum Sæunn Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2016 10:54 Elon Musk er forstjóri Tesla. vísir/getty Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur ekki átt sjö dagana sæla. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um níu prósent í gær, mesta lækkun síðan í september 2014. Það sem af er ári hafa hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent. Nokkrir greiningaraðilar hafa gefið út neikvæðar skýrslur um rafbílaframleiðandann. Tesla mun tilkynna afkomu á fjórða ársfjórðungi síðasta árs um eftirmiðdaginn á morgun.CNN Money greinir frá því að margir telja hlutabréfin áhættusöm þar sem fyrirtækið er mjög langtíma miðað. Það er óvíst hversu hratt fyrirtækið mun geta aukið framleiðslu til að keppa á bílamarkaðnum. Tengdar fréttir Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9. desember 2015 09:26 Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur ekki átt sjö dagana sæla. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um níu prósent í gær, mesta lækkun síðan í september 2014. Það sem af er ári hafa hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent. Nokkrir greiningaraðilar hafa gefið út neikvæðar skýrslur um rafbílaframleiðandann. Tesla mun tilkynna afkomu á fjórða ársfjórðungi síðasta árs um eftirmiðdaginn á morgun.CNN Money greinir frá því að margir telja hlutabréfin áhættusöm þar sem fyrirtækið er mjög langtíma miðað. Það er óvíst hversu hratt fyrirtækið mun geta aukið framleiðslu til að keppa á bílamarkaðnum.
Tengdar fréttir Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9. desember 2015 09:26 Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24
Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36
Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34
Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9. desember 2015 09:26