Google borgaði Apple milljarð dala fyrir að vera fyrsta val á iPhone Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. janúar 2016 20:01 Fyrirtækin sem keppast á snjalltækjamarkaði eiga í ágætu viðskiptasambandi. Vísir/Getty Images Google borgaði Apple einn milljarð Bandaríkjadala, jafnvirði 133 milljarða íslenskra króna, árið 2014 til að halda Google sem sjálfgefinni leitarvél á iPhone símtækjum. Þetta kom fram í gögnum sem lögð voru fram fyrir dómi í máli Oracle gegn Google. Samkvæmt gögnunum á Apple einnig rétt á hluta af tekjum sem Google þénar í tengslum við að vera sjálfgefin leitarvél á tækjunum. Gögnin sýna fram á hversu gott viðskiptasamband fyrirtækin eiga í raun og veru en þau hafa tekist á á snjalltækjamarkaði.Google framleiðir Android stýrikerfið sem notað er til að keyra flest snjalltæki í heiminum en iPhone og önnur snjalltæki frá Apple eru ein helsta tekjulind Apple, sem er eitt verðmætasta fyrirtæki í heiminum í dag. Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Google borgaði Apple einn milljarð Bandaríkjadala, jafnvirði 133 milljarða íslenskra króna, árið 2014 til að halda Google sem sjálfgefinni leitarvél á iPhone símtækjum. Þetta kom fram í gögnum sem lögð voru fram fyrir dómi í máli Oracle gegn Google. Samkvæmt gögnunum á Apple einnig rétt á hluta af tekjum sem Google þénar í tengslum við að vera sjálfgefin leitarvél á tækjunum. Gögnin sýna fram á hversu gott viðskiptasamband fyrirtækin eiga í raun og veru en þau hafa tekist á á snjalltækjamarkaði.Google framleiðir Android stýrikerfið sem notað er til að keyra flest snjalltæki í heiminum en iPhone og önnur snjalltæki frá Apple eru ein helsta tekjulind Apple, sem er eitt verðmætasta fyrirtæki í heiminum í dag.
Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira