Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2016 22:45 Margir muna eftir kvikmyndinni „The Blind Side“ sem sagði frá sögu Michael Oher, fótboltamannsins sem var tekinn í fóstur af fjölskyldu í Memphis eftir erfiða æsku. Oher þessi hefur gert það gott sem leikmaður í NFL-deildinni og á þeim Leigh Anne og Sean Tuohy heilmikið að þakka. Oher var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2009 af Baltimore Ravens og varð Super Bowl meistari með liðinu árið 2012.Sjá einnig: Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Nú er hann kominn til Carolina Panthers sem tryggði sér sæti í Super Bowl með öruggum sigri á Arizona Cardinals um helgina. Og eftir leik fagnaði Oher með fósturforeldrum sínum úti á velli, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Oher er þó ekki hrifinn af myndinni The Blind Side eins og áður hefur verið fjallað um. „Fólk lítur á mig ákveðnum augum út af myndinni,“ sagði hann í viðtali við ESPN. „Þeir sjá ekki hæfileika mína og hvernig leikmaður ég er. Ég þyki ekki jafn mikils virði sem leikmaður út af einhverju sem átti sér stað utan vallarins.“ A photo posted by @michaeloher on Jan 25, 2016 at 11:04am PST NFL Tengdar fréttir NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45 Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Margir muna eftir kvikmyndinni „The Blind Side“ sem sagði frá sögu Michael Oher, fótboltamannsins sem var tekinn í fóstur af fjölskyldu í Memphis eftir erfiða æsku. Oher þessi hefur gert það gott sem leikmaður í NFL-deildinni og á þeim Leigh Anne og Sean Tuohy heilmikið að þakka. Oher var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2009 af Baltimore Ravens og varð Super Bowl meistari með liðinu árið 2012.Sjá einnig: Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Nú er hann kominn til Carolina Panthers sem tryggði sér sæti í Super Bowl með öruggum sigri á Arizona Cardinals um helgina. Og eftir leik fagnaði Oher með fósturforeldrum sínum úti á velli, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Oher er þó ekki hrifinn af myndinni The Blind Side eins og áður hefur verið fjallað um. „Fólk lítur á mig ákveðnum augum út af myndinni,“ sagði hann í viðtali við ESPN. „Þeir sjá ekki hæfileika mína og hvernig leikmaður ég er. Ég þyki ekki jafn mikils virði sem leikmaður út af einhverju sem átti sér stað utan vallarins.“ A photo posted by @michaeloher on Jan 25, 2016 at 11:04am PST
NFL Tengdar fréttir NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45 Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45
Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30
Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30