Hill gæti verið að spila upp á framtíð sína hjá Stólunum á föstudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. janúar 2016 13:45 Jerome Hill hitar upp með Stólunum. vísir/ernir „Það er ekkert launungarmál að við erum búnir að vera að spá í hlutina síðan í desember,“ segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta, um Kanamál liðsins við Vísi. Bandaríski miðherjinn Jerome Hill hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Stólunum, en hann keypti sér lengri tíma á Króknum með góðum leikjum fyrir jólafrí. „Síðustu tveir leikirnir fyrir jól gáfu honum lengra líf ef þannig má að orði komast. En við erum alltaf að hugsa málið,“ segir Kári sem ítrekar að engin ákvörðun hefur verið tekin um Kanamálin þó félagaskiptaglugganum verði lokað á sunnudaginn. Myron Dempsey, Bandaríkjamaðurinn sem spilaði með Tindastóli í fyrra, er orðaður við silfurlið síðasta árs. Kári vill ekkert staðfesta um það. „Hvort það verði Myron sem kemur eða einhver annar kemur í ljós. Það er auðvitað ef Hill fer. Það er ýmislegt í gangi og það þarf eitthvað að gerast ef við látum Hill fara. Það er samt ekkert öruggt í þessu,“ segir Kári. Jerome Hill er að skora 17,3 stig að meðaltali í leik og er frákastahæstur með 11,2 slík að meðaltali í leik. Tindastóll heimsækir Hauka í Dominos-deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. „Hill verður með á föstudaginn og það er búið að fara yfir það með honum að það gæti verið kveðjuleikur hans. Það fer svolítið eftir því hvernig hann stendur sig. Hann veit af þessu,“ segir Kári Marísson. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
„Það er ekkert launungarmál að við erum búnir að vera að spá í hlutina síðan í desember,“ segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta, um Kanamál liðsins við Vísi. Bandaríski miðherjinn Jerome Hill hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Stólunum, en hann keypti sér lengri tíma á Króknum með góðum leikjum fyrir jólafrí. „Síðustu tveir leikirnir fyrir jól gáfu honum lengra líf ef þannig má að orði komast. En við erum alltaf að hugsa málið,“ segir Kári sem ítrekar að engin ákvörðun hefur verið tekin um Kanamálin þó félagaskiptaglugganum verði lokað á sunnudaginn. Myron Dempsey, Bandaríkjamaðurinn sem spilaði með Tindastóli í fyrra, er orðaður við silfurlið síðasta árs. Kári vill ekkert staðfesta um það. „Hvort það verði Myron sem kemur eða einhver annar kemur í ljós. Það er auðvitað ef Hill fer. Það er ýmislegt í gangi og það þarf eitthvað að gerast ef við látum Hill fara. Það er samt ekkert öruggt í þessu,“ segir Kári. Jerome Hill er að skora 17,3 stig að meðaltali í leik og er frákastahæstur með 11,2 slík að meðaltali í leik. Tindastóll heimsækir Hauka í Dominos-deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. „Hill verður með á föstudaginn og það er búið að fara yfir það með honum að það gæti verið kveðjuleikur hans. Það fer svolítið eftir því hvernig hann stendur sig. Hann veit af þessu,“ segir Kári Marísson.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti