Verða þessar tröllatroðslur tilþrif kvöldsins? Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. janúar 2016 16:00 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, og Sherrod Wright, leikmaður Snæfells, buðu báðir upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Haukur Helgi stal boltanum af KR-ingum í leik liðanna í Ljónagryfjunni og tróð með látum og Wright átti aðra eins tröllatroðslu í Hólminum þar sem Snæfell vann sigur á Grindavík. Þessar tvær troðslur koma til greina sem tilþrif umferðarinnar í Dominos-Körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld. Nú er bara spurning hvort einhverjir bjóði upp á önnur eins tilþrif í leikjum kvöldsins en kosning verður svo á Twitter eins og eftir hvern þátt. Fylgist með. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, og Sherrod Wright, leikmaður Snæfells, buðu báðir upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Haukur Helgi stal boltanum af KR-ingum í leik liðanna í Ljónagryfjunni og tróð með látum og Wright átti aðra eins tröllatroðslu í Hólminum þar sem Snæfell vann sigur á Grindavík. Þessar tvær troðslur koma til greina sem tilþrif umferðarinnar í Dominos-Körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld. Nú er bara spurning hvort einhverjir bjóði upp á önnur eins tilþrif í leikjum kvöldsins en kosning verður svo á Twitter eins og eftir hvern þátt. Fylgist með.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15
Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15
Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45