Snæfellskonur í undanúrslit fimmta árið í röð | Stigaskor og myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2016 19:22 Snæfellskonur eru komnar í undanúslit bikarkeppninnar fimmta árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda í dag. Ekkert annað félag hefur verið alltaf með í undanúrslitunum frá árinu 2012 en Keflavíkurkonur eru þar fjórða árið í röð. Bikarmeistarar Grindavíkur sendi meistaraefnin úr Haukum heim súrar í broti og hafa því ekki tapað bikarleik í tvö ár. Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells á Hlíðarenda í dag og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan.Félög í undanúrslitunum kvenna 2012-2016: Snæfell 5 (2012, 2013, 2014, 2015, 2016) Keflavík 4 (2013, 2014, 2015, 2016) Grindavík 2 (2015, 2016) Stjarnan 2 (2012, 2016) Njarðvík 2 (2012, 2015) Haukar 2 (2012, 2014) Valur 1 (2013) Hamar 1 (2013) KR 1 (2014)Hér fyrir neðan má sjá stigaskor úr leikjum kvöldsins:Valur-Snæfell 58-78 (16-22, 14-18, 16-17, 12-21)Valur: Karisma Chapman 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sóllilja Bjarnadóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, María Björnsdóttir 7, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Haukar 65-63 (18-16, 15-23, 18-13, 14-11)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 27/6 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 12, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Hrund Skuladóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 1.Haukar: Helena Sverrisdóttir 25/14 fráköst/5 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 14/5 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/7 fráköst.Stjarnan-Hamar 67-41 (15-14, 14-14, 20-7, 18-6)Stjarnan: Margrét Kara Sturludóttir 15/16 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/11 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 13/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Eva María Emilsdóttir 10/8 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/4 fráköst/4 varin skot, Íris Ásgeirsdóttir 9, Jenný Harðardóttir 7, Margrét Hrund Arnarsdóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Hrafnhildur Magnúsdóttir 3/5 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Vísir/Anton Dominos-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
Snæfellskonur eru komnar í undanúslit bikarkeppninnar fimmta árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda í dag. Ekkert annað félag hefur verið alltaf með í undanúrslitunum frá árinu 2012 en Keflavíkurkonur eru þar fjórða árið í röð. Bikarmeistarar Grindavíkur sendi meistaraefnin úr Haukum heim súrar í broti og hafa því ekki tapað bikarleik í tvö ár. Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells á Hlíðarenda í dag og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan.Félög í undanúrslitunum kvenna 2012-2016: Snæfell 5 (2012, 2013, 2014, 2015, 2016) Keflavík 4 (2013, 2014, 2015, 2016) Grindavík 2 (2015, 2016) Stjarnan 2 (2012, 2016) Njarðvík 2 (2012, 2015) Haukar 2 (2012, 2014) Valur 1 (2013) Hamar 1 (2013) KR 1 (2014)Hér fyrir neðan má sjá stigaskor úr leikjum kvöldsins:Valur-Snæfell 58-78 (16-22, 14-18, 16-17, 12-21)Valur: Karisma Chapman 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sóllilja Bjarnadóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, María Björnsdóttir 7, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Haukar 65-63 (18-16, 15-23, 18-13, 14-11)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 27/6 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 12, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Hrund Skuladóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 1.Haukar: Helena Sverrisdóttir 25/14 fráköst/5 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 14/5 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/7 fráköst.Stjarnan-Hamar 67-41 (15-14, 14-14, 20-7, 18-6)Stjarnan: Margrét Kara Sturludóttir 15/16 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/11 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 13/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Eva María Emilsdóttir 10/8 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/4 fráköst/4 varin skot, Íris Ásgeirsdóttir 9, Jenný Harðardóttir 7, Margrét Hrund Arnarsdóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Hrafnhildur Magnúsdóttir 3/5 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Vísir/Anton
Dominos-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira