Stjórnarskrártillögurnar verða ekki tilbúnar áður en þingið kemur saman Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. janúar 2016 10:13 Tillögur fulltrúa meirihlutans ekki komnar fram. Vísir/Ernir Stjórnarskrárnefnd mun ekki klára tillögur sínar áður en að þing kemur saman á morgun. Það hafði þó verið markmiðið en nú er ljóst að svo verður ekki. Þingið kemur saman eftir jólafrí á morgun. Páll Þórhallsson er formaður stjórnarskrárnefndar.Vísir/AntonEins og Vísir greindi frá fyrir helgi stóð til að fulltrúar stjórnarmeirihlutans í nefndinni myndu skila fastmótuðum tillögum að breytingum um þau ákvæði sem enn var tekist á um á síðasta fundi nefndarinnar. Þær tillögur liggja ekki fyrir. Páll Þórhallsson, formaður stjórnarskrárnefndarinnar, sem starfar í umboði forsætisráðherra, sagði fyrir helgi að þó að tillögurnar yrðu ekki fullkláraðar fyrir morgundaginn myndi hann gefa ráðherranum, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, skýrslu um stöðuna. Páll sagði hjálplegt að hafa haft ákveðinn dag til viðmiðunar til að klára starf nefndarinnar en að í svona stóru máli hengi enginn sig á einn dag. Samkvæmt heimildum Vísis er það einna helst eitt mál sem út af stendur í vinnu nefndarinnar; heimild kjósenda til að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögur. Alþingi Tengdar fréttir Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45 Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. 15. janúar 2016 13:32 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Stjórnarskrárnefnd mun ekki klára tillögur sínar áður en að þing kemur saman á morgun. Það hafði þó verið markmiðið en nú er ljóst að svo verður ekki. Þingið kemur saman eftir jólafrí á morgun. Páll Þórhallsson er formaður stjórnarskrárnefndar.Vísir/AntonEins og Vísir greindi frá fyrir helgi stóð til að fulltrúar stjórnarmeirihlutans í nefndinni myndu skila fastmótuðum tillögum að breytingum um þau ákvæði sem enn var tekist á um á síðasta fundi nefndarinnar. Þær tillögur liggja ekki fyrir. Páll Þórhallsson, formaður stjórnarskrárnefndarinnar, sem starfar í umboði forsætisráðherra, sagði fyrir helgi að þó að tillögurnar yrðu ekki fullkláraðar fyrir morgundaginn myndi hann gefa ráðherranum, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, skýrslu um stöðuna. Páll sagði hjálplegt að hafa haft ákveðinn dag til viðmiðunar til að klára starf nefndarinnar en að í svona stóru máli hengi enginn sig á einn dag. Samkvæmt heimildum Vísis er það einna helst eitt mál sem út af stendur í vinnu nefndarinnar; heimild kjósenda til að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögur.
Alþingi Tengdar fréttir Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45 Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. 15. janúar 2016 13:32 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45
Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. 15. janúar 2016 13:32