Landsliðin fengu skell gegn Dönum á Novotel Cup Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. janúar 2016 16:30 Íslenska karlalandsliðið í blaki. Mynd/aðsend Blaklandslið karla og kvenna tekur þessa dagana þátt í Novotel-Cup mótinu í Lúxemborg en kvennalandsliðið vann fyrsta leik sinn á mótinu gegn Lúxemborg. Íslenska karlaliðið mætir Lúxemborg, Sviss og Danmörku á mótinu en kvennalandsliðið mætir Lúxemborg, Danmörku og Liechtenstein á mótinu. Mótið hófst í gær og vann kvennalandsliðið fyrsta leik sinn á mótinu 3-0 (25-22, 25-20 og 25-18) gegn Lúxemborg og var Elísabet Einarsdóttir stigahæst með 14 stig á meðan Thelma Dögg Grétarsdóttir bætti við 10 stigum. Í karlaflokki mætti íslenska liðið Sviss í gær og þurftu strákarnir að sætta sig við tap 1-3 (24-26, 25-23, 17-25 og 11-25). Stigahæstur í íslenska liðinu var Kristján Valdimarsson með 15 stig en Magnús Ingvi Kristjánsson var með 9 stig í sínum fyrsta leik fyrir A-landsliðið. Í dag léku bæði íslensku liðin gegn Danmörku en kvennalandsliðið lék fyrst en danska liðið vann sannfærandi 3-0 sigur (25-17, 25-12 og 25-19). Elísabet var stigahæst annan leikinn í röð með 12 stig en Thelma Dögg og Hjördís Eiríksdóttir komu næstar með sjö stig. Í karlaflokki fékk íslenska liðið sömuleiðis 0-3 skell (19-25, 23-25 og 18-25) en stigahæstir í íslenska liðinu voru þeir Kristján Valdimarsson og G. Theódór Þorvaldsson með níu stig. Aðrar íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Blaklandslið karla og kvenna tekur þessa dagana þátt í Novotel-Cup mótinu í Lúxemborg en kvennalandsliðið vann fyrsta leik sinn á mótinu gegn Lúxemborg. Íslenska karlaliðið mætir Lúxemborg, Sviss og Danmörku á mótinu en kvennalandsliðið mætir Lúxemborg, Danmörku og Liechtenstein á mótinu. Mótið hófst í gær og vann kvennalandsliðið fyrsta leik sinn á mótinu 3-0 (25-22, 25-20 og 25-18) gegn Lúxemborg og var Elísabet Einarsdóttir stigahæst með 14 stig á meðan Thelma Dögg Grétarsdóttir bætti við 10 stigum. Í karlaflokki mætti íslenska liðið Sviss í gær og þurftu strákarnir að sætta sig við tap 1-3 (24-26, 25-23, 17-25 og 11-25). Stigahæstur í íslenska liðinu var Kristján Valdimarsson með 15 stig en Magnús Ingvi Kristjánsson var með 9 stig í sínum fyrsta leik fyrir A-landsliðið. Í dag léku bæði íslensku liðin gegn Danmörku en kvennalandsliðið lék fyrst en danska liðið vann sannfærandi 3-0 sigur (25-17, 25-12 og 25-19). Elísabet var stigahæst annan leikinn í röð með 12 stig en Thelma Dögg og Hjördís Eiríksdóttir komu næstar með sjö stig. Í karlaflokki fékk íslenska liðið sömuleiðis 0-3 skell (19-25, 23-25 og 18-25) en stigahæstir í íslenska liðinu voru þeir Kristján Valdimarsson og G. Theódór Þorvaldsson með níu stig.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira