Zidane mætti með alla fjölskylduna | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2016 19:56 Zinedine Zidane og öll fjölskyldan. Vísir/AFP Zinedine Zidane var í kvöld kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann mun taka við liðinu af Rafael Benitez sem var rekinn eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Florentino Pérez og Zinedine Zidane komu saman á blaðamannafundinn, meira en hálftíma eftir að hann átti að byrja. Pérez byrjaði á því að tilkynna brottrekstur Benitez og kynnti svo Zidane sem hélt stutta tölu. Zinedine Zidane er 43 ára gamall og í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma. Hann lék með Real Madrid síðustu fimm árin á ferlinum eftir að félagið keypti hann frá Juventus og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni allra tíma.Sjá einnig:Florentino Pérez staðfesti brottrekstur Benitez Zinedine Zidane var aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Real Madrid tímabilið 2013-14 og hafði þjálfað varalið félagsins frá 2014. Hann verður fyrsti Frakkinn til að stýra Real Madrid. Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hefur talað um Zidane sem framtíðarþjálfara Real Madrid og hann hefur nú tekið við eftir að Pérez rak ellefta þjálfaranna í þjálfaratíð sinni.Sjá einnig:Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid Zidane mætti með alla fjölskyldu sína á fundinn, eiginkonuna Véronique Fernández og strákana sína Enzo, Luca, Theo og Elyaz sem spila allir með yngri liðum Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá blaðamannafundinum í kvöld.Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFP Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Zinedine Zidane var í kvöld kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann mun taka við liðinu af Rafael Benitez sem var rekinn eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Florentino Pérez og Zinedine Zidane komu saman á blaðamannafundinn, meira en hálftíma eftir að hann átti að byrja. Pérez byrjaði á því að tilkynna brottrekstur Benitez og kynnti svo Zidane sem hélt stutta tölu. Zinedine Zidane er 43 ára gamall og í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma. Hann lék með Real Madrid síðustu fimm árin á ferlinum eftir að félagið keypti hann frá Juventus og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni allra tíma.Sjá einnig:Florentino Pérez staðfesti brottrekstur Benitez Zinedine Zidane var aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Real Madrid tímabilið 2013-14 og hafði þjálfað varalið félagsins frá 2014. Hann verður fyrsti Frakkinn til að stýra Real Madrid. Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hefur talað um Zidane sem framtíðarþjálfara Real Madrid og hann hefur nú tekið við eftir að Pérez rak ellefta þjálfaranna í þjálfaratíð sinni.Sjá einnig:Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid Zidane mætti með alla fjölskyldu sína á fundinn, eiginkonuna Véronique Fernández og strákana sína Enzo, Luca, Theo og Elyaz sem spila allir með yngri liðum Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá blaðamannafundinum í kvöld.Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFP
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira