Helena: Þurfti að fatta hvernig ég ætti að spila Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2016 14:30 Helena með verðlaunin sem hún fékk í dag. vísir/vilhelm „Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna. „Ég vissi að það yrði erfitt að aðlaga mig að boltanum hérna og fatta hvernig ég ætti að spila. Hvenær ég ætti að taka af skarið og hvenær ég ætti að vera liðsfélagi. Ég hef þurft að læra mikið og það hefur tekið tíma. Ég er samt alls ekki ósátt því mér finnst ég hafa spilað vel,“ segir Helena en hefur hún fundið jafnvægið sem hún hefur verið að leita eftir í sínum leik? „Mér finnst það vera að koma og finnst það vera að koma. Mig langar að hjálpa öðrum að ná árangri. Í fyrstu leikjunum var ég að skora mikið og kannski taka frá öðrum en ég vildi frekar hjálpa hinum meira. Þegar öllu er á botninn hvolft vill maður samt bara vinna og það skiptir mestu máli.“ Helena hafði verið í atvinnumennsku síðustu árin en finnst henni vera munur á deildinni núna og áður en hún fór út? „Ég fór mjög ung út og mér fannst deildin hér heima mjög sterk þá. Mér finnst hún ekkert veikari núna og það er mikið af efnilegum stelpum. Hraðir leikmenn og boltinn svolítið óagaður. Þetta er að mörgu leyti frjalslegur körfubolti en skemmtilegur.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. 5. janúar 2016 12:45 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
„Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna. „Ég vissi að það yrði erfitt að aðlaga mig að boltanum hérna og fatta hvernig ég ætti að spila. Hvenær ég ætti að taka af skarið og hvenær ég ætti að vera liðsfélagi. Ég hef þurft að læra mikið og það hefur tekið tíma. Ég er samt alls ekki ósátt því mér finnst ég hafa spilað vel,“ segir Helena en hefur hún fundið jafnvægið sem hún hefur verið að leita eftir í sínum leik? „Mér finnst það vera að koma og finnst það vera að koma. Mig langar að hjálpa öðrum að ná árangri. Í fyrstu leikjunum var ég að skora mikið og kannski taka frá öðrum en ég vildi frekar hjálpa hinum meira. Þegar öllu er á botninn hvolft vill maður samt bara vinna og það skiptir mestu máli.“ Helena hafði verið í atvinnumennsku síðustu árin en finnst henni vera munur á deildinni núna og áður en hún fór út? „Ég fór mjög ung út og mér fannst deildin hér heima mjög sterk þá. Mér finnst hún ekkert veikari núna og það er mikið af efnilegum stelpum. Hraðir leikmenn og boltinn svolítið óagaður. Þetta er að mörgu leyti frjalslegur körfubolti en skemmtilegur.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. 5. janúar 2016 12:45 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. 5. janúar 2016 12:45
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti