Hlutabréf falla í Evrópu Sæunn Gísladóttir skrifar 7. janúar 2016 09:10 Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið. vísir/afp Vísitala evrópskra hlutabréfa hefur fallið um tvö prósent í dag í kjölfari lokunar kauphalla í Kína í nótt. Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi féll í morgun í kjölfar frekari lækkunar á asískum hlutabréfamörkuðum. Vísitalan féll undir 6 þúsund stig í morgun. Fyrsti viðskiptadagur ársins á hlutabréfamörkuðum fór illa af stað á mánudaginn. Í kjölfar lokunar í Bandaríkjunum hríðféllu evrópsk og bandarísk hlutabréf. Rólegra hefur verið á hlutabréfamörkuðum undanfarna daga. Tengdar fréttir Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15 Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00 Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Vísitala evrópskra hlutabréfa hefur fallið um tvö prósent í dag í kjölfari lokunar kauphalla í Kína í nótt. Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi féll í morgun í kjölfar frekari lækkunar á asískum hlutabréfamörkuðum. Vísitalan féll undir 6 þúsund stig í morgun. Fyrsti viðskiptadagur ársins á hlutabréfamörkuðum fór illa af stað á mánudaginn. Í kjölfar lokunar í Bandaríkjunum hríðféllu evrópsk og bandarísk hlutabréf. Rólegra hefur verið á hlutabréfamörkuðum undanfarna daga.
Tengdar fréttir Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15 Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00 Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21
Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03
Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15
Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00
Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28