Bíllinn ekur ökumannslaus inn í bílskúr - Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. janúar 2016 20:18 Líkt og Vísir hefur áður fjallað um þá gerir nýjasta uppfærsla Tesla Model S bílinn nánast sjálfkeyrandi. Myndbönd af því hvernig bíllinn hagar sér á götum borga og þjóðvegum má finna út um allt á vefnum. Nýjasta myndbandið sýnir hins vegar hvernig bíllinn ekur sjálfur inn í bílskúr. Bíllinn er búinn ýmsum skynjurum sem gerir honum kleyft að stýra sjálfum, skipta um akreinar og leggja sjálfur í stæði. Það virkar greinilega einnig til að bíllinn aki hnökralaust inn í bílskúr. Sum myndböndin sýna einnig hvernig bíllinn virðist skynja hlut sem kemur aðvífandi að honum, bíllinn gefur í og forðar þar með umferðarslysi. Önnur sýna hins vegar hvernig bíllinn er hættulega nálægt því að aka út af. Myndband af bílnum leggja inn í skúr má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00 Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20 Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Líkt og Vísir hefur áður fjallað um þá gerir nýjasta uppfærsla Tesla Model S bílinn nánast sjálfkeyrandi. Myndbönd af því hvernig bíllinn hagar sér á götum borga og þjóðvegum má finna út um allt á vefnum. Nýjasta myndbandið sýnir hins vegar hvernig bíllinn ekur sjálfur inn í bílskúr. Bíllinn er búinn ýmsum skynjurum sem gerir honum kleyft að stýra sjálfum, skipta um akreinar og leggja sjálfur í stæði. Það virkar greinilega einnig til að bíllinn aki hnökralaust inn í bílskúr. Sum myndböndin sýna einnig hvernig bíllinn virðist skynja hlut sem kemur aðvífandi að honum, bíllinn gefur í og forðar þar með umferðarslysi. Önnur sýna hins vegar hvernig bíllinn er hættulega nálægt því að aka út af. Myndband af bílnum leggja inn í skúr má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00 Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20 Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00
Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20
Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08