Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. október 2015 20:56 Hér má sjá Michael Ballaban, tja, fylgjast með bílnum keyra. mynd/youtube Árið 2012 kom Tesla Model S fyrst út en hægt hefur verið að sækja uppfærslur fyrir stýrikerfi bílsins. Sjöunda útfærslan býður upp á kerfi sem er ekki alveg sjálfkeyrandi en er skrambi nálægt því. Fjölmargir skynjarar bílsins bjóða upp á það að bíllinn stýri, skipti um akreinar, leggi sjálfur og koma í veg fyrir að hann valdi slysi. Tesla hefur kallað kerfið „Autopilot“ en Michael Ballaban, blaðamaður hjá Japlonik, fékk að prufukeyra kerfið á dögunum á strætum New York borgar. Kerfið tekur ekki beygjur fyrir þína hönd byggða á umferð og bíllinn skynjar ekki litinn á umferðarljósinu fyrir framan þig en þess utan er kerfið skrambi nálægt því að vera sjálfkeyrandi. Myndband af Teslunni að aka um götur New York má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Árið 2012 kom Tesla Model S fyrst út en hægt hefur verið að sækja uppfærslur fyrir stýrikerfi bílsins. Sjöunda útfærslan býður upp á kerfi sem er ekki alveg sjálfkeyrandi en er skrambi nálægt því. Fjölmargir skynjarar bílsins bjóða upp á það að bíllinn stýri, skipti um akreinar, leggi sjálfur og koma í veg fyrir að hann valdi slysi. Tesla hefur kallað kerfið „Autopilot“ en Michael Ballaban, blaðamaður hjá Japlonik, fékk að prufukeyra kerfið á dögunum á strætum New York borgar. Kerfið tekur ekki beygjur fyrir þína hönd byggða á umferð og bíllinn skynjar ekki litinn á umferðarljósinu fyrir framan þig en þess utan er kerfið skrambi nálægt því að vera sjálfkeyrandi. Myndband af Teslunni að aka um götur New York má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45
Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02
Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25. júní 2015 12:45
Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9. október 2015 14:48