Leita leyfa fyrir brugghúsi í Grafarholti ingvar haraldsson skrifar 31. júlí 2015 12:00 Sölvi segir minna brugghús skapa meiri sveigjanleika. fréttablaðið/andri marínó Vinirnir Ásta Ósk Hlöðversdóttir og Sölvi Dúnn Snæbjörnsson vinna nú hörðum höndum að því að opna eitt minnsta brugghús landsins í Grafarholti. Fáist öll leyfi er ráðgert að hefja framleiðslu í haust og brugga 2.000 til 2.500 lítra á mánuði. Til samanburðar bruggar Ölgerð Egils Skallagrímssonar tæplega 200 þúsund lítra af Egils Gulli, einum vinsælasta bjór landsins, á mánuði. Sölvi segir að áhersla verði lögð á nýbreytni við bruggun. „Við ætlum að reyna að brugga nýjan bjór allt að mánaðarlega og vera svo með nokkrar bjórtegundir í stanslausri framleiðslu,“ segir Sölvi. Sölvi segir minni framleiðslu skapa aukinn sveigjanleika. „Þá getur maður prófað skrítnari bjór án þess að eiga það á hættu að fara á hausinn. Hver bruggun kostar þá miklu minna en hjá stóru brugghúsunum. Þetta verður mjög tilraunakennt,“ segir Sölvi. Fyrst um sinn stefna þau að því að selja afurðir sínar á bjórbari bæjarins en í framhaldinu að komast að í verslunum ÁTVR. „Við verðum þá langminnsti bjórframleiðandinn í ríkinu,“ segir Sölvi. Íslenskur bjór Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Vinirnir Ásta Ósk Hlöðversdóttir og Sölvi Dúnn Snæbjörnsson vinna nú hörðum höndum að því að opna eitt minnsta brugghús landsins í Grafarholti. Fáist öll leyfi er ráðgert að hefja framleiðslu í haust og brugga 2.000 til 2.500 lítra á mánuði. Til samanburðar bruggar Ölgerð Egils Skallagrímssonar tæplega 200 þúsund lítra af Egils Gulli, einum vinsælasta bjór landsins, á mánuði. Sölvi segir að áhersla verði lögð á nýbreytni við bruggun. „Við ætlum að reyna að brugga nýjan bjór allt að mánaðarlega og vera svo með nokkrar bjórtegundir í stanslausri framleiðslu,“ segir Sölvi. Sölvi segir minni framleiðslu skapa aukinn sveigjanleika. „Þá getur maður prófað skrítnari bjór án þess að eiga það á hættu að fara á hausinn. Hver bruggun kostar þá miklu minna en hjá stóru brugghúsunum. Þetta verður mjög tilraunakennt,“ segir Sölvi. Fyrst um sinn stefna þau að því að selja afurðir sínar á bjórbari bæjarins en í framhaldinu að komast að í verslunum ÁTVR. „Við verðum þá langminnsti bjórframleiðandinn í ríkinu,“ segir Sölvi.
Íslenskur bjór Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira